IS
KULINARISK
ÍSLENSKA
Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur
eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandi
símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA
4
4
ÍSLENSKA
Efnisyfirlit
Öryggisupplýsingar
Öryggisleiðbeiningar
Innsetning
Vörulýsing
Stjórnborð
Fyrir fyrstu notkun
Dagleg notkun
Tímastillingar
Sjálfvirk ferli
4
6
8
9
9
11
12
17
18
Að nota fylgihluti
Viðbótarstillingar
Góð ráð
Umhirða og þrif
Bilanaleit
Tæknigögn
Orkunýtni
Umhverfismál
IKEA-ÁBYRGÐ
18
20
22
24
26
28
28
29
30
Með fyrirvara á breytingum.
Öryggisupplýsingar
Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki
ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur
meiðslum og skemmdum. Alltaf skal geyma leiðbeiningarnar
með tækinu til síðari notkunar.
Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga
•
•
•
•
•
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyneða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef
þau skilja hættuna sem því fylgir.
Halda skal börnum á milli 3 og 8 ára gömlum og fólki með
mjög miklar og flóknar fatlanir frá, nema þau séu undir
stöðugu eftirliti.
Halda skal börnum yngri en 3 ára frá tækinu nema þau séu
undir stöðugu eftirliti.
Láttu börn ekki leika sér með heimilistækið.
Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
viðeigandi hátt.
ÍSLENSKA
•
•
•
5
Haltu börnum og gæludýrum fjarri heimilistækinu þegar það
er í gangi eða þegar það kólnar. Aðgengilegir hlutar eru
heitir.
Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að vera
virkjuð.
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á
heimilistækinu án eftirlits.
Almennt öryggi
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki
og skipta um snúruna.
VIÐVÖRUN: Heimilistækið og aðgengilegir hlutar þess hitna
við notkun. Auðsýna ætti aðgát til að forðast að snerta
hitaelementin.
Notaðu alltaf ofnhanska til að fjarlægja eða setja inn
fylgihluti eða ofnáhöld.
Áður en viðhald hefst skal aftengja tækið frá rafmagni.
Tryggðu að slökkt sé á heimilistækinu áður en þú skiptir um
ljósið til að forðast möguleika á raflosti.
Notaðu ekki gufuhreinsibúnað til að hreinsa heimilistækið.
Notaðu ekki sterk tærandi hreinsiefni eða beittar málmsköfur
til að hreinsa glerhurðina þar sem slíkt getur rispað
yfirborðið, sem getur aftur leitt til þess að glerið brotnar.
Ef rafmagnssnúra er skemmd verður framleiðandi, viðurkennd
þjónustumiðstöð, eða svipað hæfur aðili að endurnýja hana
til að forðast hættu vegna rafmagns.
Til að fjarlægja hilluberana skaltu fyrst toga í framhlið
hilluberanna og síðan toga bakendann burt frá
hliðarveggjunum. Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Notaðu aðeins þann matarmæli (kjöthitamæli) sem ráðlagður
er fyrir þetta heimilistæki.
6
ÍSLENSKA
Öryggisleiðbeiningar
Uppsetning
AÐVÖRUN! Einungis löggildur
aðili má setja upp þetta
heimilistæki.
• Fjarlægðu allar umbúðir.
• Ekki skal setja upp eða nota skemmt
heimilistæki.
• Fylgdu leiðbeiningum um uppsetningu
sem fylgja með heimilistækinu.
• Alltaf skal sýna aðgát þegar
heimilistækið er fært vegna þess að það
er þungt. Notaðu alltaf öryggishanska og
lokaðan skóbúnað.
• Dragðu heimilistækið ekki á
handfanginu.
• Haltu lágmarksfjarlægð frá öðrum
heimilistækjum og einingum.
• Settu heimilistækið upp á öruggum og
hentugum stað sem uppfyllir
uppsetningarkröfur.
Tenging við rafmagn
AÐVÖRUN! Hætta á eldi og
raflosti.
• Allar rafmagnstengingar skulu
framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja.
• Heimilistækið verður að vera jarðtengt.
• Gakktu úr skugga um að færibreyturnar
á merkiplötunni séu samhæfar við
rafmagnsflokkun aðalæðar aflgjafa.
• Notaðu alltaf rétt ísetta innstungu sem
ekki veldur raflosti.
• Notaðu ekki fjöltengi eða
framlengingarsnúrur.
• Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin
og snúran verði ekki fyrir skemmdum. Ef
skipta þarf um rafmagnssnúru verður
viðurkennd þjónustumiðstöð okkar að sjá
um það.
• Ekki láta rafmagnssnúrurnar komast í
snertingu við hurð tækisins, einkum þegar
hurðin er heit.
• Vörn lifandi og einangraðra hluta gegn
raflosti verður að vera fest þannig að
ekki sé hægt að fjarlægja hana án
verkfæra.
• Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við
rafmagnsinnstunguna í lok
uppsetningarinnar. Gakktu úr skugga um
að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir
uppsetningu.
• Ef rafmagnsinnstungan er laus, skal ekki
tengja rafmagnsklóna.
• Ekki toga í snúruna til að taka tækið úr
sambandi. Taktu alltaf um klóna.
• Notaðu aðeins réttan
einangrunarbúnað:
Línuvarnarstraumloka, öryggi (öryggi
með skrúfgangi fjarlægð úr höldunni),
lekaliða og spólurofa.
• Rafmagnsuppsetningin verður að vera
með einangrunarbúnað sem leyfir þér að
aftengja tækið frá stofnæð á öllum
pólum. Einangrunarbúnaðurinn verður
að hafa að lágmarki 3 mm
snertiopnunarvídd.
• Þetta heimilistæki samræmist tilskipunum
EBE.
Notkun
AÐVÖRUN! Hætta á meiðslum,
bruna og raflosti eða sprengingu.
• Þetta heimilistæki er eingöngu ætlað til
heimilisnota.
• Breyttu ekki tæknilýsingu fyrir þetta
heimilistæki.
• Gættu þess að loftræstiop séu ekki
stífluð.
• Láttu heimilistækið ekki vera án eftirlits á
meðan það er í gangi.
• Slökktu á heimilistækinu eftir hverja
notkun.
• Farðu varlega þegar þú opnar hurð
heimilistækisins á meðan það er í gangi.
Heitt loft getur losnað út.
7
ÍSLENSKA
• Notaðu ekki heimilistækið með blautar
hendur eða þegar það er í snertingu við
vatn.
• Beittu ekki þrýstingi á opna hurð.
• Notaðu ekki heimilistækið sem
vinnusvæði eða geymslusvæði.
• Opnaðu hurð heimilistækisins varlega.
Notkun hráefna með alkóhóli getur
valdið blöndu alkóhóls og lofts.
• Láttu ekki neista eða opinn eld komast í
snertingu við heimilistækið þegar þú
opnar hurðina.
• Settu ekki eldfim efni eða hluti sem eru
blautir af eldfimum efnum í, nálægt eða
á heimilistækið.
AÐVÖRUN! Hætta á skemmdum
á heimilistækinu.
• Til að koma í veg fyrir skemmdir eða
aflitun á glerungnum:
– Settu ekki ofnáhöld eða aðra hluti í
heimilistækið beint á botninn.
– Settu ekki álpappír beint í botninn á
rýminu í heimilistækinu.
– Settu ekki vatn beint inn í heitt
heimilistækið.
– Láttu ekki raka rétti og rök matvæli
vera inni í heimilistækinu eftir að
matreiðslu er lokið.
– Farðu varlega þegar þú fjarlægir
aukahluti eða setur þá upp.
• Aflitun á glerungnum eða ryðfríu stáli
hefur engin áhrif á getu eða frammistöðu
heimilistækisins.
• Notaðu djúpa skúffu fyrir rakar kökur.
Ávaxtasafi veldur blettum sem geta verið
varanlegir.
• Þetta heimilistæki er eingöngu til að
matreiða með. Ekk má nota það í öðrum
tilgangi, til dæmis að hita herbergi.
• Alltaf skal elda með ofnhurðina lokaða.
• Ef heimilistækið er sett upp á bak við
húsgagnaþil (t.d hurð) skaltu gæta þess
að hurðin sé aldrei lokuð þegar
heimilistækið er í notkun. Hiti og raki
geta byggst upp á bak við lokað
húsgagnaþil og valdið síðar skemmdum
á heimilistækinu, húseiningunni eða
gólfinu. Lokaðu ekki húsgagnaþilinu fyrr
en heimilistækið hefur kólnað til fulls eftir
notkun.
Eldað við gufu
AÐVÖRUN! Hætta á bruna og
skemmdum á heimilistækinu.
• Gufa sem sleppur út getur valdið
brunasárum:
– Ekki opna hurðina á heimilistækinu á
meðan eldað er með gufu.
– Opnaðu hurðina á tækinu varlega
þegar eldað hefur verið með gufu.
Umhirða og hreinsun
AÐVÖRUN! Hætta á meiðslum,
eldsvoða eða skemmum á
heimilistækinu.
• Áður en viðhald fer fram skal slökkva á
heimilistækinu og aftengja
rafmagnsklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
• Gættu þess að heimilistækið sé kalt.
Hætta er á að glerplöturnar brotni.
• Endurnýjaðu glerplöturnar í ofnhurðinni
strax þegar þær skemmast. Hafðu
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
• Vertu varkár þegar þú tekur hurðina af
heimilistækinu. Hurðin er þung!
• Hreinsaðu heimilistækið reglulega til að
yfirborðsefnin á því endist betur.
• Fitu- og matarleifar sem eftir eru í
heimilistækinu geta valdið eldsvoða.
• Ef þú notar ofnhreinsi skaltu hlýða
öryggisleiðbeiningunum á umbúðunum.
Innri lýsing
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti.
• Sú tegund ljósaperu eða halógenlampa
sem notuð er fyrir þetta tæki er aðeins
ætluð heimilistækjum. Ekki nota það sem
heimilisljós.
ÍSLENSKA
• Áður en ljósið er endurnýjað skal
aftengja heimilistækið frá
rafmagnsinntakinu.
• Einungis skal nota ljós með sömu
tæknilýsingu.
Þjónusta
• Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið.
• Notaðu eingöngu upprunalega varahluti.
8
• Aftengdu tækið frá rafmagni.
• Klipptu rafmagnssnúruna af upp við
heimilistækið og fargaðu henni.
• Fjarlægðu hurðina til að koma í veg fyrir
að börn eða dýr geti lokast inni í tækinu.
• Umbúðaefni:
Umbúðaefnið er endurvinnanlegt.
Plasthlutar eru merktir með alþjóðlegum
skammstöfunum t.d. PE PS o.s.frv.
Fargaðu umbúðaefninu í til þess ætluðum
gámum á sorpförgunarstöðinni á
staðnum.
Förgun
AÐVÖRUN! Hætta á meiðslum
eða köfnun.
Innsetning
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Samsetning
Farðu eftir
samsetningarleiðbeiningunum
við uppsetningu.
Rafmagnsuppsetning
AÐVÖRUN! Aðeins viðurkenndur
einstaklingur má sjá um
raflagnavinnuna.
Framleiðandinn er ekki ábyrgur
ef þú fylgir ekki
öryggisvarúðarráðstöfununum í
öryggisköflunum.
Þessi ofn er aðeins afhentur með
rafmagnssnúru.
Kapall
Kapaltegundir sem viðeigandi eru fyrir
uppsetningu eða endurnýjun:
H07 RN-F, H05 RN-F, H05 RRF, H05 VV-F,
H05 V2V2-F (T90), H05 BB-F
Fyrir þversnið kapalsins vísast til heildarafls
á merkiplötunni. Þú getur einnig vísað til
töflunnar:
Heildarafl (W)
Þversnið kapals
(mm²)
að hámarki 1380
3 x 0.75
að hámarki 2300
3x1
að hámarki 3680
3 x 1.5
Jarðstrengurinn (grænn / gulur kapall)
verður að vera 2 cm lengri en fasinn og
núllkapallinn (bláir og brúnir kaplar).
ÍSLENSKA
9
Vörulýsing
Almennt yfirlit
1
2
4
5
6
7
8
9
4
11
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
3
3
2
1
10
Stjórnborð
Rafrænn forritari
Vatnsskúffa
Innstunga fyrir kjöthitamælinn
Grill
Ljós
Merkiplata
Vifta
Gufuketill með hlíf
Hilluberi, laus
Hillustöður
• Svampur x 1
Til að taka í sig það sem eftir er af vatni
frá gufukatlinum.
AÐVÖRUN! Taktu svampinn
úr hólfinu áður en matseld
hefst. Notaðu ekki svampinn
þegar heimilistækið er heitt.
Fylgihlutir
• Vírhilla x 1
Fyrir eldunaráhöld, kökuform, steikur.
• Bökunarplata x 1
Fyrir kökur og smákökur.
• Kjöthitamælir x 1
Til að mæla hversu vel eldaður maturinn
er.
Stjórnborð
Rafrænn forritari
1
Tákn
1
2 3 4
5
Aðgerð
KVEIKJA/SLÖKKVA
6
7 8 9 10 11
Athugasemd
Til að kveikja og slökkva á ofninum
ÍSLENSKA
10
Tákn
Aðgerð
Hitunaraðgerðir
eða Eldað með
aðstoð
2
3
4
5
-
6
7
8
9
10
11
Athugasemd
Ýttu einu sinni til að fara í valmyndina Hitunaraðgerðir. Ýttu aftur til að skipta í Eldað með aðstoð.
Til að kveikja eða slökkva á ljósinu skaltu ýta á
3 sekúndur.
Til baka-takki
Til að fara eitt stig til baka í valmyndinni. Til að
sýna aðalvalmyndina skal ýta á táknið í 3 sekúndur.
Val á hitastigi
Til að stilla hitastigið eða til að sýna núverandi
hitastig í ofninum.
Uppáhalds
Til að vista og fá aðgang að uppáhalds kerfunum
þínum.
Skjár
Sýnir núverandi stillingar ofnsins.
Upp-takki
Til að fara upp í valmyndinni.
Niður-takki
Til að fara niður í valmyndinni.
Tími og viðbótaraðgerðir
Að stilla mismunandi aðgerðir. Þegar hitunaraðgerð er í gangi, skal ýta á táknð til að stilla tímastillinn eða aðgerðirnar Læsing aðgerða, Uppáhalds, Hita + Halda og Stilla + af stað. Þú getur
einnig breytt stillingum kjöthitamælisins.
Mínútuteljari
Til að stilla aðgerðina Mínútuteljari.
Í lagi
Til að staðfesta valið eða stillinguna.
Skjár
A
B
C
E
D
A.
B.
C.
D.
E.
Hitunaraðgerð
Tími dags
Upphitunarvísir
Hitastig
Tímalengd eða lokatími aðgerðar
í
ÍSLENSKA
11
Aðrir vísar á skjánum:
Tákn
Aðgerð
Mínútuteljari
Aðgerðin vinnur.
Tími dags
Skjárinn sýnir núverandi tíma.
Tímalengd
Skjárinn sýnir nauðsynlegan tíma fyrir
eldamennsku.
Lokatími
Skjárinn sýnir þegar eldunartíma er
lokið.
Hitastig
Skjárinn sýnir hitastigið.
Merki um tíma
Skjárinn sýnir hversu lengi hitunaraðgerðin vinnur. Ýttu á og
til að endurstilla tímann.
samtímis
Útreikningur
Ofninn reiknar út tímann fyrir eldamennskuna.
Upphitunarvísir
Skjárinn sýnir hitastigið í ofninum.
Sjálfvirk þyngd
Skjárinn sýnir að sjálfvirka þyngdarkerfið vinnur, eða að hægt sé að breyta
þyngd.
Hita + Halda
Aðgerðin vinnur.
Fyrir fyrstu notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað og lausar
hillustoðir úr ofninum.
Sjá kaflann „Umhirða og
hreinsun“.
Hreinsaðu ofninn og aukabúnaðinn fyrir
fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn og lausu hillustoðirnar
aftur í upphaflega stöðu sína.
Fyrsta tenging
Þegar þú tengir ofninn við rafmagn eða eftir
rafmagnsleysi, verður þú að stilla
tungumálið, birtuskil skjásins, birtustig
skjásins og tíma dags.
1. Ýttu á
2. Ýttu á
eða til að stilla gildið.
til að staðfesta.
Forhitun
Fyrir fyrstu notkun skaltu forhita ofninn með
aðeins vírhillurnar og bökunarplöturnar inni.
ÍSLENSKA
1. Stilltu aðgerðina Conventional Cooking
(Top/Bottom Heat)
og
hámarkshitastigið.
2. Láttu ofninn vinna í 1 klukkustund.
3. Stilltu aðgerðina Eldun með
hefðbundnum blæstri
og
hámarkshitastigið.
4. Láttu ofninn vinna í 15 mínútur.
Fylgihlutir geta orðið heitari en venjulega.
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk
meðan á forhitun stendur. Gættu þess að
loftflæði í herberginu sé nægjanlegt.
Vélræna barnalæsingin notuð
Ofninn er með barnalæsinguna uppsetta.
Hún er hægra megin á ofninum, undir
stjórnborðinu.
Til að opna ofnhurðina með
barnalæsingunni:
12
2. Opnaðu hurðina.
Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga í
barnalæsinguna.
Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opna
ofninn og fjarlægja barnalæsinguna með
torx-lyklinum. Torx-lykillinn er í
fylgihlutapoka ofnsins.
Skrúfaðu skrúfuna aftur inn í gatið þegar þú
hefur fjarlægt barnalæsinguna.
AÐVÖRUN! Gættu þess að rispa
ekki stjórnborðið.
1. Togaðu í og haltu
barnalæsingarhandfanginu upp eins og
sýnt er á myndinni.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Að ferðast á milli valmynda
1. Kveiktu á ofninum.
2. Ýttu á eða til að velja valkost úr
valmyndinni.
til að fara í undirvalmyndina
3. Ýttu á
eða samþykkja stillinguna.
Á hverjum stað getur þú farið
Valmyndirnar í yfirlitinu
Aðalvalmynd
Tákn / Valmyndaratriði
Hitunaraðgerðir
Eldað með aðstoð
aftur í aðalvalmynd með .
Uppáhalds
Notkun
Inniheldur lista yfir hitunaraðgerðir.
Inniheldur lista yfir
sjálfvirk kerfi.
Finna má uppskriftir
fyrir þessi kerfi í uppskriftabókinni.
Inniheldur lista yfir
uppáhaldseldunarkerfi
sem notandinn hefur
skapað.
ÍSLENSKA
Tákn / Valmyndaratriði
Hreinsað með
gufu
Grunnstillingar
Sérstakt
13
Notkun
Hreinsar heimilistækið
með gufu.
Tákn / Valmyndaratriði
Stilla tungumál
Stillir tungumálið fyrir
skjáinn.
Notað til að stilla
grunnstillingu heimilistækisins.
Hljóðstyrkur
hljóðgjafa
Stillir hljóðstyrk hljóðtóna og hljóðmerkja
smátt og smátt.
Inniheldur lista yfir viðbótarhitunaraðgerðir.
Lykiltónar
Undirvalmynd fyrir Grunnstillingar
Tákn / Valmyndaratriði
Stilla tíma dags
Merki um tíma
Stilla + af stað
Lýsing
Lýsing
Stillir núverandi tíma á
klukkunni.
Þegar KVEIKT sýnir
skjárinn núverandi
tíma þegar þú slekkur
á heimilistækinu.
Til að stilla aðgerð og
virkja hana seinna
með því að ýta á einhvert táknið á stjórnborðinu.
Hita + Halda
Heldur elduðum mat
heitum í 30 mínútur
eftir að eldunarlotu
lýkur.
Tímalenging
Kveikir og slekkur á tímalengingaraðgerðinni.
Birtuskil skjás
Stillir birtuskil skjásins
smátt og smátt.
Birtustig skjás
Stillir birtustig skjásins
smátt og smátt.
Kveikir og slekkur á
tóninum fyrir snertifletina. Ekki er mögulegt
að slökkva á tóninum
fyrir snertiflötinn
KVEIKT / SLÖKKT.
Kveikir og slekkur á
Aðvörunar-/vill- viðvörunartónum.
utónar
Þjónusta
Verksmiðjustillingar
Sýnir útgáfu hugbúnaðarins og samskipan.
Endursetur allar stillingar á verksmiðjustillingar.
Hitunaraðgerðir
Hitunaraðgerð
Full gufa
Hálf gufa + Hiti
Notkun
Fyrir grænmeti, fisk,
kartöflur, hrísgrjón,
pasta eða sérstakt
meðlæti.
Fyrir rétti sem innihalda mikinn raka, aðalsborinn eggjabúðing
(custard royale) og
terrine og til að sjóða
fisk við vægan hita.
ÍSLENSKA
Hitunaraðgerð
14
Notkun
Til að baka brauð,
steikja stór kjötstykki
Einn fjórði gufa + eða til að hita upp
kalda eða frosna rétti.
Hiti
Endurmyndun
gufu
Endurhitun matar með
gufu kemur í veg fyrir
að yfirborðið þorni.
Hita er dreift á varfærinn og jafnan hátt, sem
gerir kleift að endurheimta bragð og lykt
matarins líkt og þegar
hann var búinn til.
Hægt er að nota þessa
aðgerð til að endurhita
mat beint á diski. Þú
getur endurhitað fleiri
en einn disk á sama
tíma með því að nota
mismunandi hillustöður.
Til að baka á allt að
tveimur hillustöðum á
Eldun með hefð- sama tíma og til að
bundnum blæstri þurrka matvæli.
Stilltu hitastigið 20 40°C lægra en fyrir
Hefðbundin matreiðsla.
Til að baka eða steikja
mat í einni hillustöðu.
Conventional
Cooking (Top/
Bottom Heat)
Pítsustilling
Til að paka pítsu. Til að
fá meiri brúnun og
stökkan botn.
Hitunaraðgerð
Notkun
Til að undirbúa mjúkar,
safaríkar steikur.
Hæg eldun
Undirhiti
Til að baka kökur með
stökkum botni og til að
sjóða niður matvæli.
ÍSLENSKA
Hitunaraðgerð
Bökun með rökum blæstri
Frosin matvæli
15
Notkun
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á
meðan eldað er. Varðandi leiðbeiningar um
matreiðslu vísast til
kaflans „Ábendingar
og ráð“, Bökun með
rökum blæstri. Ofnhurðin ætti að vera
lokuð meðan á matreiðslu stendur þannig
að aðgerðin verði ekki
fyrir truflun og til að
tryggja að ofninn virki
af mestu mögulegu
orkunýtni. Þegar þú
notar þessa aðgerð
kann hitastigið í rýminu
að vera frábrugðið
innstilltu hitastigi. Afgangshitinn er notaður.Hitunarkrafturinn
kann að minnka. Varðandi almennar ráðleggingar um orkusparnað vísas til kaflans „Orkunýtni“, Orkusparnaður.Þessi aðgerð var notuð til að
fylgja orkunýtniflokknum í samræmi við EN
60350-1. Þegar þú
notar þessa aðgerð
slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sekúndur.
Til að gera skyndirétti
(t.d. franskar kartöflur,
kartöflubáta eða vorrúllur) stökka.
Hitunaraðgerð
Notkun
Til að grilla flöt matvæli og rista brauð.
Grill
Hraðgrillun
Blástursgrillun
Til að grilla flöt matvæli í miklu magni og
rista brauð.
Til að steikja stærri
kjötstykki eða kjúklinga
með beinum á einni
hillustöðu. Til að gera
gratín-rétti og til að
brúna.
Sérstakt
Hitunaraðgerð
Notkun
Til að baka brauð.
Brauðbakstur
Gratíneraður
matur
Hefun deigs
Fyrir rétti eins og lasagna eða kartöflugratín. Til að gera gratínrétti og til að brúna.
Til að hefa gerdeigið
áður en bakað er.
Þegar þú notar þessa
aðgerð slokknar ljósið
sjálfkrafa eftir 30 sekúndur.
Til að forhita diska
áður en borið er fram.
Hitun diska
Niðursuða
Til að gera niðursoðið
grænmeti (t.d. súrar
gúrkur).
16
ÍSLENSKA
Hitunaraðgerð
Þurrkun
Notkun
Til að þurrka sneidda
ávexti, grænmeti og
sveppi.
Til að halda mat heitum.
Halda heitu
Affrysta
Til að þíða matvæli
(grænmeti og ávexti).
Þíðingartíminn fer eftir
magni og stærð frosnu
matvælanna. Þegar þú
notar þessa aðgerð
slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sekúndur.
Hitunaraðgerð stillt
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
Kveiktu á ofninum.
Veldu valmyndina Hitunaraðgerðir.
Ýttu á
til að staðfesta.
Veldu hitunaraðgerð.
Ýttu á
til að staðfesta.
Stilltu hitastigið.
til að staðfesta.
Ýttu á
Gufuaðgerð stillt
Lokið á vatnsskúffunni er í stjórnborðinu.
AÐVÖRUN! Ekki setja vatn beint
inn í gufuketilinn.
Notaðu aðeins kalt kranavatn.
Ekki nota síað (steinefnasneytt)
eða eimað vatn. Ekki nota aðra
vökva. Ekki setja eldfima eða
áfenga vökva í vatnsskúffuna.
1. Ýttu á lok vatnsskúffunnar til að opna
hana.
2. Fylltu vatnsskúffuna með 800 ml af vatni.
Vatnsbirgðirnar eiga að duga í um það
bil 50 mínútur.
3. Ýttu vatnsskúffunni í upphaflega stöðu
sína.
4. Kveiktu á ofninum.
5. Stilltu gufuhitunaraðgerð og hitastigið.
6. Ef nauðsyn krefur skaltu stilla aðgerðina
Tímalengd
eða Lokatími
.
Gufan birtist eftir um það bil 2 mínútur.
Þegar ofninn nær innstilltu hitastigi
hljómar merkið.
Þegar gufuketillinn er tómur
hljómar merkið.
Hljóðmerkið heyris við lok eldunartímans.
7. Slökktu á ofninum.
VARÚÐ! Ofninn er heitur.
Hætta er á bruna. Farðu
varlega þegar þú tæmir
vatnstankinn.
8. Eftir gufusuðu kann gufa að þéttast á
botni rýmisins. Þurrkaðu alltafa botn
rýmisins þegar ofninn er kaldur.
Láttu ofninn þorna að fullu með hurðina
opna.
Þegar ofninn kólnar skaltu taka upp allt
vatn sem eftir er í gufukatlinum með
svampinum. Ef nauðsyn krefur skal hreinsa
gufuketilinn með dálitlu ediki.
Upphitunarvísir
Þegar þú kveikir á hitunaraðgerð kviknar á
súlunni á skjánum. Súlan sýnir að hitastigið
er að hækka. Þegar hitastigi er náð hljómar
hljóðgjafinn 3 sinnum og súlan leiftrar og
hverfur svo.
Hröð upphitun
Þessi aðgerð styttir upphitunartímann.
Settu ekki mat í ofninn þegar
aðgerðin Hröð upphitun er í
gangi.
Til að kveikja á aðgerðinni skaltu halda
inni í 3 sekúndur. Vísir fyrir upphitun skiptir á
milli.
17
ÍSLENSKA
Þessi aðgerð er ekki tiltæk fyrir sumar
aðgerðir ofnsins.
Afgangshiti
Þegar þú slekkur á ofninum sýnir skjárinn
afgangshitann. Þú getur notað hitann til að
halda matnum heitum.
Tímastillingar
Tafla yfir klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð
Aðgerðir klukkunnar stilltar
Notkun
Mínútuteljari Til að stilla niðurtalningu (hámark 2 klst. 30
mín). Þessi aðgerð hefur
engin áhrif á starfsemi
ofnsins.
Notaðu
til að kveikja
á aðgerðinni. Ýttu á
eða
til að stilla mínút-
urnar og
byrja.
til að
Tímalengd
Til að stilla hversu lengi
ofninn vinnur (hám. 23
klst., 59 mín.).
Lokatími
Til að stilla hvenær
slokknar á hitunaraðgerð (hám. 23 klst., 59
mín).
Ef þú stillir tímann fyrir klukkuaðgerð þá fer
niðurtalning tíma af stað eftir 5 sekúndur.
Ef þú notar klukkuaðgerðirnar
Tímalengd, Lokatími, slekkur
ofninn á hitaelementunum eftir
90% af innstilltum tíma. Ofninn
notar afgangshita til að halda
eldun áfram þangað til tímanum
lýkur (3 - 20 mínútur).
Áður en þú notar aðgerðirnar
Tímalengd, Lokatími verður þú
fyrst að stilla hitunaraðgerð og
hitastig. Það slokknar sjálfvirkt á
ofninum.
Þú getur notað aðgerðirnar
Tímalengd og Lokatími samtímis
ef þú vilt kveikja og slökkva
sjálfkrafa á ofninum á ákveðnum
tíma seinna.
Aðgerðirnar Tímalengd og
Lokatími virka ekki þegar þú
notar kjöthitamælinn.
1. Stilltu hitunaraðgerð.
aftur og aftur þangað til
2. Ýttu á
skjárinn birtir nauðsynlegar aðgerðir
klukku og tengt tákn.
3. Ýttu á eða til að stilla á
nauðsynlegan tíma.
4. Ýttu á
til að staðfesta.
Þegar tímanum lýkur heyrist hljóðmerki. Þá
slokknar á ofninum. Skjárinn sýnir skilaboð.
5. Ýttu á hvaða tákn sem er til að stöðva
merkið.
Hita + Halda
Skilyrði fyrir aðgerðinni:
• Stillt hitastig er hærra en 80°C.
• Aðgerðin Tímalengd er stillt.
Aðgerðin Hita + Halda heldur elduðum mat
heitum við 80°C í 30 mínútur. Hún kviknar
eftir að bökunar- eða steikingarferli lýkur.
ÍSLENSKA
Þú getur kveikt eða slökkt á aðgerðinni í
valmyndinni Grunnstillingar.
1.
2.
3.
4.
Kveiktu á ofninum.
Veldu hitunaraðgerðina.
Stilltu hitastigið fyrir ofan 80°C.
Ýttu á
aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Hita + Halda.
til að staðfesta.
5. Ýttu á
Þegar aðgerðinni lýkur heyrist hljóðmerki.
Tímalenging
Aðgerðin Tímalenging lætur
hitunaraðgerðina halda áfram eftir að
Tímalengd er lokið.
18
Á við um allar hitunaraðgerðir
með Tímalengd eða Sjálfvirk
þyngd.
Á ekki við um hitunaraðgerðir
með kjöthitamæli.
1. Þegar eldunartíma lýkur heyrist
hljóðmerki. Ýttu á eitthvert tákn.
Skjárinn sýnir skilaboðin.
2. Ýttu á
til að kveikja eða til að
hætta við.
3. Stilltu lengd aðgerðarinnar.
4. Ýttu á
.
Sjálfvirk ferli
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Uppskriftir á netinu
Þú getur fundið uppskriftirnar
fyrir sjálfvirku kerfin sem tilgreind
eru fyrir þennan ofn á
vefsvæðinu www.ikea.com. Til að
finna réttu uppskriftabókina
skaltu athuga hlutarnúmerið á
tegundarspjaldinu sem er á
fremri ramma ofnrýmisins.
Eldað með aðstoð
Þessi ofn er með uppskriftir sem þú getur
notað. Uppskriftirnar eru fastar og þú getur
ekki breytt þeim.
1. Kveiktu á ofninum.
2. Veldu valmyndina Eldað með aðstoð.
Ýttu á
til að staðfesta.
3. Veldu flokk og rétt. Ýttu á
til að
staðfesta.
til að
4. Veldu uppskrift. Ýttu á
staðfesta.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
VARÚÐ! Ekki nota
bökunarplötuna eða djúpu
ofnskúffuna með aðgerðinni Full
gufa.
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
19
ÍSLENSKA
Lítil skörð efst auka öryggi.
Skörðin eru einnig búnaður til
varnar því að aukabúnaður
hvolfist. Háa brúnin umhverfis
hilluna kemur í veg fyrir að
eldunaráhöld renni niður af
henni.
Kjöthitamælir
Bökunarplata:
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni.
Stilla þarf tvö hitastig: Ofnhitastig og
kjarnahitastig.
Kjöthitamælirinn mælir kjarnahitastig
kjötsins. Þegar kjötið hefur náð innstilltu
hitastigi slekkur ofninn á sér.
VARÚÐ! Einungis skal nota þann
kjöthitamæli sem fylgir með, eða
rétta varahluti.
Kjöthitamælirinn verður að vera í
kjötinu og tengdur í innstungu á
meðan á eldun stendur.
Vírhilla og bökunarplata saman:
1. Stingdu oddi kjöthitamælisins inn í miðju
kjötsins.
2. Stingdu klónni á kjöthitamælinum í
innstunguna framan á ofninum.
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og vírhillunni á stýristengurnar
fyrir ofan.
3. Kveiktu á ofninum.
Skjárinn sýnir tákn fyrir kjöthitamælinn.
4. Ýttu á eða í minna en 5 sekúndur til
að stilla kjarnahitastigið.
5. Stilltu hitunaraðgerðina og ef nauðsyn
krefur, hitastigið í ofninum.
20
ÍSLENSKA
Ofninn reiknar út áætlaðan lokatíma.
Lokatíminn er mismunandi fyrir mismunandi
magn matar, stillt ofnhitastig (lágmark
120°C) og stjórnunarhami sem eru í gangi.
Ofninn reiknar út lokatímann á um það bil
30 mínútum.
6. Til að breyta hitastigi kjöthitamælisins
skaltu ýta á .
Þegar kjötið hefur náð innstilltu
kjarnahitastigi heyrist hljóðmerki. Það
slokknar sjálfvirkt á ofninum.
7. Ýttu á hvaða tákn sem er til að stöðva
merkið.
8. Fjarlægðu kló kjöthitamælisins úr
innstungunni og taktu kjötið út úr
ofninum.
9. Ýttu á
til að slökkva á ofninum.
AÐVÖRUN! Skynjari
kjöthitamælisins er heitur. Hætta
er á bruna. Farðu varlega þegar
þú fjarlægir odd og kló
kjöthitamælisins.
Viðbótarstillingar
Uppáhalds
Þú getur vistað uppáhaldsstillingar þínar,
eins og tímalengd, hitastig og
hitunaraðgerð. Þær eru tiltækar í
valmyndinni Uppáhalds. Þú getur vistað 20
kerfi.
Að vista kerfi
1. Kveiktu á ofninum.
2. Stilltu hitunaraðgerð eða sjálfvirkt kerfi.
aftur og aftur þar til skjárinn
3. Ýttu á
sýnir VISTA.
4. Ýttu á
til að staðfesta.
Skjárinn sýnir fyrstu lausu stöðu minnis.
5. Ýttu á
til að staðfesta.
6. Færðu inn nafn kerfisins.
Fyrsti stafurinn leiftrar.
7. Ýttu á eða til að breyta um staf.
.
8. Ýttu á
Næsti bókstafur leiftrar.
9. Gerðu 7. skref aftur eftir þörfum.
10. Ýttu á og haltu
til að vista.
Þú getur skrifað yfir minnisstöðu. Þegar
skjárinn sýnir fyrstu lausu minnisstöðu skaltu
ýta á eða og ýta á
núverandi kerfi.
til að yfirskrifa
Þú getur breytt heiti kerfis í valmyndinni
Breyta heiti kerfis.
Kerfið virkjað
1.
2.
3.
4.
5.
Kveiktu á ofninum.
Veldu valmyndina Uppáhalds.
Ýttu á
til að staðfesta.
Veldu heiti uppáhaldskerfisins þíns.
til að staðfesta.
Ýttu á
Þú getur ýtt á
Uppáhalds.
til að fara beint í valmynd
Barnalæsingin notuð
Þegar barnalæsingin er á er ekki hægt að
kveikja óviljandi á ofninum.
1. Ýttu á
til að kveikja á skjánum.
2. Ýttu á
og
samtímis þar til skjárinn
sýnir skilaboð og lykiltákn.
Til að slökkva á barnalæsingaraðgerðinni
skal endurtaka skref 2.
Læsing aðgerða
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að
hitunaraðgerð sé breytt fyrir slysni. Þú getur
aðeins kveikt á henni þegar ofninn er í
gangi.
21
ÍSLENSKA
1. Kveiktu á ofninum.
2. Stilltu hitunaraðgerð eða -stillingu.
3. Ýttu á
aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Læsing aðgerða.
4. Ýttu á
til að staðfesta.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu ýta á
Skjárinn sýnir skilaboð. Ýttu aftur á
síðan
Hitastig (°C)
.
og
til að staðfesta.
Þegar þú slekkur á ofninum
slokknar einnig á aðgerðinni.
Slokknunartími (klst)
30 - 115
12,5
120 - 195
8,5
200 - 230
5,5
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með
aðgerðunum Ljós,
Matvælaskynjari,Tímalengd,
Lokatími.
Stilla + af stað
Birta skjásins
Aðgerðin leyfir þér að stilla hitunaraðgerð
(eða kerfi) og nota hana seinna með því að
ýta einu sinni á eitthvert tákn.
Það eru tvær stillingar á birtu skjásins:
1. Kveiktu á ofninum.
2. Stilltu hitunaraðgerð.
3. Ýttu á
aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Tímalengd.
4. Stilltu tímann.
aftur og aftur þar til skjárinn
5. Ýttu á
sýnir Stilla + af stað.
6. Ýttu á
til að staðfesta.
Ýttu á eitthvert tákn (nema fyrir ) til að
hefja aðgerð Stilla + af stað. Innstillta
hitunaraðgerðin hefst.
Þegar hitunaraðgerðinni lýkur heyrist
hljóðmerki.
• Læsing aðgerða er á þegar
hitunaraðgerð er í gangi.
• Valmyndin Grunnstillingar
leyfir þér að kveikja og
slökkva á aðgerðinni Stilla +
af stað.
Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur ofninn sjálfvirkt
á sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
• Næturbirta - þegar slökkt er á ofninum er
birtan á skjánum minni milli kl. 22:00 og
06:00.
• Dagbirta:
– Þegar kveikt er á ofninum.
– Ef þú snertir tákn meðan á næturbirtu
stendur (fyrir utan KVEIKT / SLÖKKT)
snýr skjárinn aftur í dagbirtustillingu
næstu 10 sekúndur.
Kælivifta
Þegar ofninn gengur kviknar sjálfvirkt á
kæliviftunni til að halda flötum ofnsins
svölum. Ef þú slekkur á ofninum gengur
kæliviftan áfram þangað til ofninn kólnar.
Öryggishitastillir
Röng notkun ofnsins eða bilun í íhlutum
getur orsakað hættulega ofhitnun. Til að
koma í veg fyrir þetta, hefur ofninn
öryggishitastilli sem rýfur
rafmagnstenginguna. Ofninn kveikir
sjálfkrafa á sér aftur þegar hitastigið
lækkar.
ÍSLENSKA
22
Góð ráð
Ráðleggingar um eldun
Þegar þú forhitar skaltu fjarlægja
vírhillurnar og bakkana úr ofnhólfinu til að
fá sem hröðust afköst.
Ofninn hefur fjórar hillustöður. Teldu
hillustöðurnar að neðan frá botni
ofnrýmisins.
Ofninn er með sérstakt kerfi sem setur loftið
í hringrás og endurnýtir stöðugt gufuna.
Með þessu kerfi getur þú eldað í
gufukenndu umhverfi og haldið matnum
mjúkum að innan og stökkum að utan. Það
minnkar eldunartíma og orkunotkun niður í
lágmark.
Raki getur þéttst í ofninum eða á glerplötum
hurðarinnar meðan á eldun stendur. Haltu
þig alltaf frá ofninum þegar þú opnar
ofnhurðina.
Þegar ofninn kólnar skaltu hreinsa rýmið
með mjúkum klút.
Kökur bakaðar
Opnaðu ekki ofnhurðina fyrr en 3/4
baksturstímans eru liðnir
Ef þú notar tvær bökunarplötur á sama tíma
skaltu hafa eina tóma hæð á milli þeirra.
Eldun á kjöti og fiski
Láttu kjötið standa í um það bil 15 mínútur
áður en þú skerð það svo að vökvinn seytli
ekki út.
Til að koma í veg fyrir of mikinn reyk í
ofninum meðan verið er að steikja skal
bæta svolitlu vatni í ofnskúffuna. Til að
koma í veg fyrir þéttingu reyks skal bæta
við vatni í hvert sinn sem það gufar upp.
Bökun með rökum blæstri
Matvæli
Hitastig (°C)
Tími (mín)
Hillustaða
Bakaður pastaréttur
180 - 200
45 - 60
1
Lasagna
180 - 200
45 - 60
1
Kartöflugratín
190 - 210
55 - 80
1
Sætir réttir
180 - 200
45 - 60
1
Kökuhringur eða
brauðhnúður
160 - 170
50 - 70
1
Fléttað brauð /
brauðhringur
170 - 190
40 - 50
1
Sjónvarpskaka (þurr)
160 - 170
20 - 40
2
Smákökur gerðar úr
gerdeigi
160 - 170
20 - 40
2
ÍSLENSKA
23
Bökun með rökum blæstri - ráðlagðir
fylgihlutir
Notaðu dökk form og ílát sem endurkasta
ekki ljósi. Þau gleypa betur hita en ljósir litir
og diskar sem endurkasta ljósi.
Fylgihlutir
Stærð
Mynd
Pítsubakki, dökkur, endurkastar ekki ljósi
28 cm þvermál
Bökunarfat, dökkt, endurkastar ekki ljósi
26 cm þvermál
Ramekin-skál, keramík
8 cm þvermál, 5 cm hæð
Bakki fyrir bökubotn,
dökkur, endurkastar ekki
ljósi
28 cm þvermál
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Hraðgrillun
Forhitaðu tóman ofninn í 3 mínútur.
Grillaðu með hámarkshitastillingunni.
Notaðu þriðju hillustöðu.
Matvæli
Borgarar
Grilltími (mín)
Fyrri hlið
Seinni hlið
9 - 13
8 - 10
Matvæli
Ristað
brauð
Grilltími (mín)
Fyrri hlið
Seinni hlið
1-3
1-3
Eldunartöflur
Varðandi viðbótareldunartöflur skaltu
vinsamlegast skoða uppskriftabókina sem
finna má á vefsvæðinu www.ikea.com. Til
að finna réttu uppskriftabókina skaltu
athuga hlutarnúmerið á merkiplötunni sem
er á fremri ramma ofnrýmisins.
24
ÍSLENSKA
Umhirða og þrif
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
hurðarþéttingin er skemmd. Hafðu
samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Athugasemdir um hreinsun
Til að hreinsa hurðarþéttinguna vísast til
almennra upplýsinga um hreinsun.
Hreinsaðu ofninn að framan með mjúkum
klút með volgu vatni og mildu hreinsiefni.
Að fjarlægja hilluberana
Til að hreinsa málmfleti skal nota sérstakt
hreinsiefni.
Hreinsaðu ofninn að innan eftir hverja
notkun. Uppsöfnun fitu og annarra
matarleifa kann að leiða til eldsvoða.
Hreinsaðu alla aukahluti eftir hverja notkun
og láttu þá þorna. Notaðu mjúkan klút með
volgu vatni og hreinsiefni. Ekki skal hreinsa
aukahlutina í uppþvottavélinni.
Hreinsaðu langvarandi óhreinindi með
sérstökum ofnahreinsi.
Áður en viðhald fer fram skal ganga úr
skugga um að ofninn sé kaldur. Hætta er á
bruna.
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja
hilluberana.
1. Togaðu stoðirnar varlega upp og út frá
framlæsingunni.
1
3
Ef þú ert með fylgihluti sem matur festist ekki
við skal ekki hreinsa þá með hörðum efnum,
hlutum með beittum brúnum eða í
uppþvottavél. Það getur valdið skemmdum
á viðloðunarfríu húðinni.
Hreinsaðu rakann úr ofnrýminu eftir hverja
notkun.
Ofnar úr ryðfríu stáli eða áli
Hreinsaðu ofnhurðina aðeins með rökum
klút eða svampi. Þurrkaðu hana með
mjúkum klút.
Ekki nota stálull, sýrur eða svarfefni þar sem
þau geta skemmt yfirborð ofnsins.
Hreinsaðu stjórnborð ofnsins með sömu
varúðarráðstöfunum.
Hurðarþéttingin hreinsuð
Athugaðu reglulega hurðarþéttinguna.
Hurðarþéttingin er umhverfis ramma
ofnrýmisins sjálfs. Notaðu ekki ofninn ef
2
2. Togaðu framenda hillustoðarinnar frá
hliðarveggnum.
3. Togaðu stoðirnar út frá afturlæsingunni.
Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Hreinsað með gufu
Fjarlægðu verstu óhreinindin með
höndunum.
1. Settu 250 ml af vatni með 3 matskeiðum
af ediki beint í gufuketilinn.
2. Kveiktu á aðgerðinni Hreinsað með
gufu.
Skjárinn sýnir tímalengd aðgerðarinnar.
Hljóðmerki heyrist þegar kerfinu er lokið.
3. Snertu eitthvert tákn til að slökkva á
merkinu.
25
ÍSLENSKA
4. Þurrkaðu af heimilistækinu með mjúkum
klút. Fjarlægðu vatnið úr gufukatlinum.
Láttu heimilistækið þorna að fullu með
hurðina opna í um það bil 1 klukkustund.
1. Opnaðu hurðina upp á gátt.
2. Ýttu að fullu á klemmustangirnar (A) á
hurðarlömunum tveimur.
Til að hraða þurrkun getur þú lokað
hurðinni og hitað heimilistækið upp með
aðgerðinni Eldun með hefðbundnum blæstri
við 150°C hita í um það bil 15 mínútur.
Gufuframleiðslukerfi
VARÚÐ! Þurrkaðu gufuketilinn
eftir hverja notkun. Fjarlægðu
vatnið með svampinum.
Fjarlægðu kalkskánina með vatni
og ediki.
VARÚÐ! Kemísk afkölkunarefni
geta valdið skemmdum á
glerungnum. Fylgdu
leiðbeiningunum frá
framleiðanda.
1. Til að hreinsa vatnsskúffuna og
gufuketilinn skaltu setja vatns- og
edikblönduna (um það bil 250 ml)
gegnum vatnsskúffuna inn í gufuketilinn.
Bíddu í um það bil 10 mínútur.
2. Fjarlægðu vatnið og edikið með
svampinum.
3. Settu hreint vatn (100 - 200 ml) í
vatnsskúffuna til að skola
gufuframleiðslukerfið.
4. Fjarlægðu vatnið úr gufukatlinum með
svampinum og nuddaðu hann þurran.
5. Hafðu hurðina opna til að leyfa
heimilistækinu að þorna til fulls.
A
A
3. Lokaðu ofnhurðinni í fyrstu lokunarstöðu
(um það bil 70° horn).
4. Haltu hurðinni með hendi á hvorri hlið
og togaðu hana frá ofninum skáhallt
upp.
5. Settu hurðina með ytri hliðina niður á
mjúkan klút á stöðugu undirlagi.
6. Haltu í hurðarklæðninguna (B) á
toppbrún hurðarinnar á báðum hliðum
og ýttu inn á við til að losa
klemmuinnsiglið.
2
B
1
7. Togaðu hurðarbrúnina fram á við til að
fjarlægja hana.
8. Haltu glerplötunum með því að halda í
efstu brún þeirra hverrar fyrir sig og
togaðu þær upp úr stýringunni.
Hurðin fjarlægð og ísett
Þú getur fjarlægt hurðina og innri
glerplöturnar til að hreinsa þau. Fjöldi
glerplatna er mismunandi fyrir mismunandi
gerðir.
AÐVÖRUN! Hurðin er þung.
9. Hreinsaðu glerplötuna með vatni og
sápu. Þurrkaðu glerplötuna varlega.
ÍSLENSKA
26
Þegar hreinsun er lokið skaltu framkvæma
skrefin að ofan í öfugri röð. Settu litlu
glerplötuna í fyrst, og síðan þá stærri og
hurðina.
Annar armur lamanna (venjulega
sá hægri) er laus og hreyfist.
Gakktu úr skugga um að báðir
armar lamanna séu í sömu stöðu
(um það bil 70° horn)
AÐVÖRUN! Gakktu úr skugga
um að glerin séu ísett í réttri
stöðu, annars kann yfirborð
hurðarinnar að ofhitna.
Skipt um ljósið
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti!
Aftengdu öryggið áður en þú
skiptir um peru.
Ofnljósið og glerhlífin geta verið
heit.
1. Slökktu á ofninum.
2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eða
slökktu á útsláttarrofanum.
3. Snúðu glerhlífinni rangsælis til að
fjarlægja hana.
4. Hreinsaðu glerhlífina.
5. Endurnýjaðu peruna í ofnljósinu með 40
W, 230 V (50 Hz), 350°C hitaþolinni
ljósaperu fyrir ofn (tegund tengingar:
G9).
6. Settu glerhlífina á.
Settu klút á botn ofnsins. Það kemur í veg
fyrir skemmdir á glerhlíf ljóssins og á
ofnrýminu.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál
Hugsanleg orsök
Úrræði
Ofninn hitnar ekki.
Slökkt er á ofninum.
Kveiktu á ofninum.
Ofninn hitnar ekki.
Klukkan er ekki stillt.
Stilltu klukkuna.
Ofninn hitnar ekki.
Nauðsynlegar stillingar eru
ekki stilltar.
Gættu þess að stillingarnar
séu réttar.
Ofninn hitnar ekki.
Kveikt er á sjálfslokknunarrofanum.
Sjá „Sjálfslokknun“.
Ofninn hitnar ekki.
Barnalæsingin er á.
Sjá „Notkun barnalæsingarinnar“.
Ofninn hitnar ekki.
Hurðin er ekki rétt lokuð.
Lokaðu hurðinni til fulls.
ÍSLENSKA
27
Vandamál
Hugsanleg orsök
Úrræði
Ofninn hitnar ekki.
Öryggi hefur sprungið.
Gakktu úr skugga um að
öryggi sé orsök bilunarinnar.
Ef öryggið springur aftur og
aftur skal hafa samband við
rafvirkjameistara.
Ljósið virkar ekki.
Ljósið er bilað.
Endurnýjaðu ljósið.
Skjárinn sýnir F111.
Kló kjöthitamælisins er ekki
sett rétt í innstunguna.
Settu kló kjöthitamælisins inn
í innstunguna eins langt og
hægt er.
Skjárinn sýnir villukóða sem
er ekki í þessari töflu.
Það er rafmagnsbilun.
• Slökktu á ofninum með
öryggi hússins eða
öryggisrofanum í öryggjahólfinu og kveiktu á honum aftur.
• Ef skjárinn sýnir villukóðann aftur skaltu hafa
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Gufa og raki sest á matinn
og inn í ofnrýmið.
Þú hafðir réttinn of lengi inni
í ofninum.
Ekki hafa réttina lengur í ofninum en 15 - 20 mínútur eftir
að eldunarferli er lokið.
Slökkt er á ljósinu.
Kveikt er á Bökun með rökum blæstri-aðgerðinni.
Venjuleg hegðun Bökun með
rökum blæstri-aðgerðarinnar. Sjá kaflann „Dagleg notkun“, Hitunaraðgerðir.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
merkiplötunni. Merkiplatan er á fremri
ramma ofnrýmisins. Fjarlægðu ekki
merkiplötuna úr ofnrýminu.
Þau nauðsynlegu gögn sem
þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á
Við mælum með að þú skrifir upplýsingarnar hérna:
Gerð (MOD.)
.........................................
Vörunúmer (PNC)
.........................................
ÍSLENSKA
28
Við mælum með að þú skrifir upplýsingarnar hérna:
Raðnúmer (S.N.)
.........................................
Tæknigögn
Tæknilegar upplýsingar
Mál (innri)
Breidd
Hæð
Dýpt
Svæði bökunarplötu
1424 cm²
Efra hitunarelement
1900 W
Neðra hitunarelement
1000 W
Grill
1900 W
Hringur
1650 W
Heildarmálgildi
3000 W
Spenna
220 - 240 V
Tíðni
50 Hz
Fjöldi aðgerða
22
477 mm
214 mm
418 mm
Orkunýtni
Vöruupplýsingar í samræmi við ESB 66/2014
Auðkenning gerðar
KULINARISK 704.168.21
Orkunýtnistuðull
94.5
Orkunotkun með venjulegu álagi, hefðbundin stilling
0.93 kWh/hringrás
Orkunotkun með venjulegu álagi, viftudrifin stilling
0.69 kWh/hringrás
Fjöldi holrúma
1
Hitagjafi
Rafmagn
Magn
43 l
ÍSLENSKA
29
Tegund ofns
Innbyggður ofn
Massi
31.1 kg
EN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki til
heimilisnota - 1. hluti: Eldavélar, ofnar,
gufuofnar og grill - Aðferðir til að mæla
frammistöðu.
Orkusparnaður
Ofninn inniheldur aðgerðir sem
hjálpa þér að spara orku við
hversdagslega matreiðslu.
Almennar vísbendingar
Gættu þess að ofnhurðin sé almennilega
lokuð þegar ofninn er í gangi. Ekki opna
hurðina of oft á meðan eldað er. Haltu kanti
hurðarinnar hreinum og gættu þess að hann
sé vel festur á sínum stað.
Notaðu málmdiska til að bæta
orkusparnað.
Þegar mögulegt er skal ekki forhita ofninn
áður en matur er settur inn.
Þegar eldun tekur lengri tíma en 30 mínútur
skaltu lækka ofnhitann eins mikið og hægt
er 3 - 10 mínútum áður en eldun er lokið,
eftir því hversu langan tíma tekur að elda.
Afgangshitinn inni í ofninum mun halda
áfram að elda.
Notaðu afgangshitann til að hita upp aðra
rétti.
Hafðu eins stutt hlé í bakstrinum og
mögulegt er þegar þú undirbýrð nokkra
rétti í einu.
Eldun með viftu
Ef mögulegt er skaltu nota eldunaraðgerðir
með viftu til að spara orku.
Afgangshiti
Ef kerfi með vali um tímalengd eða lok tíma
er virkjað og eldunartíminn er lengri en 30
mínútur, slökkva hitunarelementin sjálfvirkt á
sér fyrr í sumum ofnaðgerðum.
Viftan og ljósið eru áfram í gangi.
Halda mat heitum
Veldu lægstu mögulegu hitastillingu til að
nota afgangshita og halda máltíð heitri.
Vísirinn fyrir afgangshita eða hitastig birtist
á skjánum.
Eldun með ljósið slökkt
Slökktu á ljósinu meðan á eldun stendur.
Kveiktu aðeins á því þegar þú þarft þess.
Bökun með rökum blæstri
Aðgerð hönnuð til að spara orku á meðan
eldað er.
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið
sjálfkrafa eftir 30 sekúndur. Þú getur kveikt
aftur á ljósinu en sú aðgerð minnkar
væntanlegan orkusparnað.
Umhverfismál
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með
vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið
samband við sveitarfélagið.
30
ÍSLENSKA
IKEA-ÁBYRGÐ
Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?
Hvað nær þessi ábyrgð ekki yfir?
Ábyrgðin er í gildi í 5 ár frá kaupdegi
vörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegu
sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef
gert er við heimilistækið á meðan það er í
ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma
tækisins,
• Venjulegt slit.
• Skemmdir af ásettu ráði eða vegna
vanrækslu, skemmdir vegna þess að
notkunarleiðbeiningum hefur ekki verið
fylgt, skemmdir vegna rangrar
uppsetningar eða vegna þess að tengt
er við ranga rafspennu, skemmdir sem
stafa af efnafræðilegum eða
rafefnafræðilegum viðbrögðum, ryði,
tæringu eða vatni, þar með talið en ekki
eingöngu skemmdir sem stafa af miklu
kalki í vatni og skemmdir sem stafa af
óeðlilegum umhverfisaðstæðum.
• Hluti sem eyðast eins og rafhlöður og
perur.
• Hluti sem hafa enga virkni eða eru
eingöngu til skrauts og hafa ekki áhrif á
venjulega notkun tækisins, þar með
taldar rispur og hugsanlegan litamun.
• Skemmdir sem verða fyrir slysni vegna
aðskotahluta eða -efna, hreinsunar eða
losunar stíflna í síum, frárennsliskerfum
eða sápuhólfum.
• Skemmdir á eftirfarandi hlutum:
keramíkgleri, aukahlutum, leirtaus- og
hnífaparakörfum, aðrennslis- og
frárennslisrörum, þéttum, perum og
peruhlífum, skjáum, hnöppum, hlífum og
hlífapörtum. Nema sannanlegt sé
skemmdirnar séu tilkomnar vegna
framleiðslugalla.
• Tilfelli þegar tæknimaður skoðar
heimilistækið og finnur engan galla.
• Viðgerðir ekki framkvæmdar af
þjónustuaðilum skipuðum af okkur
og/eða samþykktum þjónustuaðila sem
við eigum samning við eða notaðir hafa
verið varahlutir sem ekki eru
upprunalegir.
• Viðgerðin er tilkomin vegna
uppsetningar sem var röng eða ekki í
samræmi við tæknilýsingu.
Hver sér um þjónustuna?
Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í
gegnum eigin viðgerðarþjónustu eða
samþykkta samstarfsviðgerðarþjónustu.
Hvað nær þessi ábyrgð yfir?
Ábyrgðin nær yfir bilanir á heimilistækinu,
sem orsakast af göllum í smíði þess eða
efniviði frá þeim degi sem það var keypt
hjá IKEA. Þess ábyrgð gildir eingöngu fyrir
heimilisnotkun. Undantekningarnar eru
taldar upp undir fyrirsögninni "Hvað nær
þessi ábyrgð ekki yfir?" Innan
ábyrgðartímans nær ábyrgðin yfir kostnað
af viðgerð vegna bilunar, þ.e. viðgerðir,
varahluti, vinnu og ferðir, að því tilskildu að
heimilistækið sé aðgengilegt til að gera við
án sérstakra útgjalda. Um þessa skilmála
gilda viðmiðunarreglur ESB (Nr. 99/44/EG)
og reglugerðir hlutaðeigandi lands. Íhlutir
sem teknir eru úr þegar skipt er um íhluti
verða eign IKEA.
Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið?
Þjónustuaðili, skipaður af IKEA, mun skoða
vöruna og taka einn ákvörðun um það hvort
þessi ábyrgð nái yfir hana. Ef ábyrgðin telst
ná yfir heimilistækið mun þjónustuaðili IKEA
eða samþykkt samstarfsfyrirtæki annað
hvort gera við gölluðu vöruna eða skipta
henni fyrir sömu eða sambærilega vöru, og
er ákvörðun um það alfarið í þeirra
höndum.
31
ÍSLENSKA
• Notkun heimilistækisins annars staðar en
inni á heimilinu, þ.e. í atvinnuskyni.
• Skemmdir við flutninga. Ef viðskiptavinur
flytur vöruna heim til sín eða á annað
heimilisfang, er IKEA ekki ábyrgt fyrir
hugsanlegum skemmdum sem verða við
flutningana.
Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á
afhendingarheimilisfang
viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð
yfir skemmdir sem verða við flutningana.
• Kostnað við að setja upp IKEAheimilistækið í fyrsta sinn. Hins vegar ef
þjónustuaðili IKEA eða samþykkt
samstarfsviðgerðarþjónusta gerir við eða
skiptir heimilistækinu samkvæmt
skilmálum þessarar ábyrgðar, mun
þjónustuaðilinn eða samþykkta
samstarfsviðgerðarþjónustan setja
heimilistækið aftur upp eftir viðgerðina
eða setja upp nýja heimilistækið, ef með
þarf.
Þessi takmörkun á ekki við um verk sem
unnið er án mistaka af sérhæfðum aðila
með tilskilin réttindi sem notar upprunalega
varahluti okkar, í þeim tilgangi að aðlaga
heimilistækið að tæknilegum öryggiskröfum
annars ESB-lands.
Hvernig landslögin gilda
IKEA-ábyrgðin veitir þér tiltekin lagaleg
réttindi, sem samræmast eða ná út fyrir
kröfurnar í viðkomandi landi. Þessir
skilmálar takmarka þó ekki á neinn hátt
réttindi neytenda sem lýst er í lögum
viðkomandi lands.
Gildissvæði
Fyrir heimilistæki sem keypt eru í einu ESBlandi og síðan flutt til annars ESB-lands
gildir þessi þjónusta innan ramma þeirra
ábyrgðarskilmála sem teljast eðlilegir í nýja
landinu. Skuldbinding til að gera við
heimilistækið innan ramma ábyrgðarinnar
er eingöngu til staðar ef heimilistækið
samræmist og er sett upp í samræmi við:
• tæknikröfur landsins þar sem
ábyrgðarkrafan er gerð;
• samsetningarleiðbeiningarnar og
öryggisupplýsingarnar í
notendahandbókinni;
Sérstök eftirsöluþjónusta (After Sales
Service) fyrir IKEA-heimilistæki:
Ekki hika við að hafa samband við
eftirsöluþjónustu IKEA til að:
1. óska eftir viðgerð sem þessi ábyrgð nær
yfir;
2. fá leiðbeiningar um hvernig á að setja
IKEA-heimilistækið inn í til þess ætlaða
IKEA-eldhúsinnréttingu. Þjónustan veitir
ekki nánari leiðbeiningar í tengslum við:
• uppsetningu á IKEA-eldhúsi í heild;
• tengingu við rafmagn (ef kló og
snúra fylgja ekki með tækinu) eða við
vatn eða gas, þar sem samþykktur
viðgerðaraðili þarf að sjá um slíkar
tengingu.
3. óska eftir nánari útskýringu á efni
notendahandbókarinnar eða
tæknilýsingu IKEA-heimilistækisins.
Til þess að við getum aðstoðað þig sem
best skaltu lesa samsetningarleiðbeiningar
og/eða notendahandbókarhluta þessa
bæklings vandlega áður en þú hefur
samband við okkur.
Leiðir til að ná í okkur ef þú þarfnast
aðstoðar
Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir
alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi
símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA
Til þess að geta veitt þér hraðari
þjónustu mælum við með því að
þú notir eingöngu símanúmerin
sem gefin eru upp aftast í þessari
handbók. Notaðu alltaf númerin
sem gefin eru upp í bæklingnum
fyrir það tiltekna heimilistæki sem
þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú
hringir í okkur skaltu vera viss um
að hafa handtækt IKEAvörunúmerið (8 stafa talnarunu)
fyrir heimilistækið sem þú þarft
aðstoð okkar við.
GEYMDU SÖLUKVITTUNINA!
Hún er þín staðfesting á
kaupunum og skilyrði þess að
ábyrgðin gildi. Athugaðu að á
kvittuninni sést jafnframt IKEAvöruheiti og -númer (8 stafa
talnaruna) hvers heimilistækis
sem þú keyptir.
Þarftu frekari hjálp?
Til að fá svör við öðrum spurningum sem
ekki tengjast eftirsöluþjónustu
heimilistækisins þíns skaltu hringja í
þjónustusíma næstu IKEA-verslunar. Við
mælum með að lesa bæklingana sem fylgdu
heimilistækinu áður en þú hefur samband
við okkur.
32
33
Country
Phone number
België
Belgique
070 246016
Call Fee
Opening time
Binnenlandse gesprekskosten
8 tot 20 Weekdagen
Tarif des appels nationaux
8 à 20. En semaine
България
00359888164080
0035924274080
Такса за повикване от страната
От 9 до 18 ч в работни дни
Česká republika
246 019721
Cena za místní hovor
8 až 20 v pracovních dnech
Danmark
70 15 09 09
Landstakst
man. - fre. 09.00 - 20.00
lør. - søn. 09.00 - 18.00
Deutschland
+49 1806 33 45 32*
* 0,20 €/Verbindung aus dem Festnetz max. 0,60 €/Verbindung
aus dem Mobilfunknetz
Werktags von 8.00 bis 20.00
Ελλάδα
211 176 8276
Υπεραστική κλήση
8 έως 20 κατά τις εργάσιμες ημέρες
España
91 1875537
Tarifa de llamadas nacionales
De 8 a 20 en días laborables
France
0170 36 02 05
Tarif des appels nationaux
9 à 21. En semaine
Trošak poziva 27 lipa po minuti
radnim danom od ponedjeljka
do petka od 08:00 do 16:00
Hrvatska
00385 1 6323 339
Ireland
0 14845915
National call rate
8 till 20 Weekdays
Ísland
5880503
Innanlandsgjald fyrir síma
9 til 18. Virka daga
Italia
02 00620818
Tariffa applicata
alle chiamate nazionali
dalle 8 alle 20 nei giorni feriali
Κυπρος
22 030 529
Υπεραστική κλήση
8 έως 20 κατά τις εργάσιμες ημέρες
Lietuva
5 230 06 99
Nacionalinių pokalbių tarifai
Pr. - Ketv.: 8:00 - 12:00, 12:45 - 17:00
Pnkt.: 8:00 - 12:00, 12:45 - 15:45
Magyarország
061 998 0549
Belföldi díjszabás
Hétköznap 8 és 10 óra között
Nederland
0900 235 45 32 en/of
0900 BEL IKEA
15 cent/min., starttarief 4.54 cent
en gebruikelijke belkosten
ma - vr 08.00 - 20.00,
zat 09.00 - 20.00 (zondag gesloten)
Norge
22 72 35 00
Takst innland
8 til 20 ukedager
Österreich
+43-1-2056356
max. 10 Cent/min.
Mo - Fr 8.00 - 20.00 Uhr
Polska
801 400 711
Stawka wg taryfy krajowej
Od 8 do 20 w dni robocze
Portugal
211557985
Chamada Nacional
9 às 21. Dias de Semana
*excepto feriados
România
021 211 08 88
Tarif apel naţional
8 - 20 în zilele lucrătoare
8 495 6662929
Действующие телефонные
тарифы
с 8 до 20 по рабочим дням
Время московское
Россия
Schweiz
Tarif für Anrufe im Bundesgebiet
8 bis 20 Werktage
Tarif des appels nationaux
8 à 20. En semaine
Tariffa applicata
alle chiamate nazionali
dalle 8 alle 20 nei giorni feriali
(02) 3300 2554
Cena vnútroštátneho hovoru
8 až 20 v pracovných dňoch
Suomi
030 6005203
Lankapuhelinverkosta
0,0835 €/puhelu + 0,032 €/min
Matkapuhelinverkosta 0,192 €/min
arkipäivisin 8.00 - 20.00
Sverige
0775 700 500
lokalsamtal (lokal taxa)
mån-fre 8.30 - 20.00
lör-sön 9.30 - 18.00
Suisse
031 5500 324
Svizzera
Slovensko
Türkiye
212 244 0769
Ulusal arama ücreti
Hafta içi saat 09:00’dan 18:00’a kadar
Україна
044 586 2078
Міжміськи дзвінки платні
9 - 21 В робочі дні
United Kingdom
020 3347 0044
National call rate
9 till 21. Weekdays
Србија
+381 11 7 555 444
(ако позивате изван Србије)
011 7 555 444
(ако позивате из Србије)
Цена позива у националном
саобраћају
Понедељак – субота: 09 – 20
Недеља: 09 – 18
Eesti, Latvija, Slovenija
www.ikea.com
*
34
35
867344288-A-132018
© Inter IKEA Systems B.V. 2018
21552
AA-2048857-1
Download PDF

advertising