IKEA MEDELSTOR Brugermanual
IS
MEDELSTOR
ÍSLENSKA
Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur
eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og
viðeigandi símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA
4
ÍSLENSKA
4
Efnisyfirlit
Öryggisupplýsingar
Öryggisleiðbeiningar
Vörulýsing
Stjórnborð
Kerfisval
Grunnstillingar
Fyrir fyrstu notkun
Dagleg notkun
4
6
7
9
10
12
16
17
Góð ráð
Umhirða og hreinsun
Bilanaleit
Tæknilegar upplýsingar
Umhverfismál
IKEA-ÁBYRGÐ
19
21
24
29
29
30
Með fyrirvara á breytingum.
Öryggisupplýsingar
Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki
ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af
rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf
leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að
nálgast þær til síðari notkunar.
Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga
•
•
•
•
•
•
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyneða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef
þau skilja hættuna sem því fylgir.
Halda skal börnum á milli 3 og 8 ára gömlum og fólki með
mjög miklar og flóknar fatlanir frá heimilistækinu, nema þau
séu undir stöðugu eftirliti.
Halda skal börnum yngri en 3 ára frá heimilistækinu nema
þau séu undir stöðugu eftirliti.
Leyfðu ekki börnum að leika sér með tækið.
Haltu þvottaefnum frá börnum.
Haltu börnum og gæludýrum frá heimilistækinu þegar
hurðin er opin.
ÍSLENSKA
•
5
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á
heimilistækinu án eftirlits.
Almennt öryggi
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimili og við
svipaðar aðstæður og:
– Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á
skrifstofum og öðrum vinnustöðum;
– af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og
á öðrum íbúðarstöðum.
Breyttu ekki tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að
vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bör (MPa)
Fylgdu hámarksfjöldanum, matarstell fyrir 10 .
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að fá nýja frá
framleiðanda, viðurkenndri þjónustumiðstöð eða svipað
hæfum aðila til þess að koma í veg fyrir hættu.
Settu hnífapör í hnífaparaskörfuna þannig að beitti endinn
vísi niður eða settu þau lárétt í hnífaparaskúffuna með
beittu hliðina niður.
Ekki skilja heimilistækið eftir eftirlitslaust með opna hurð til
að forðast að stíga óvart á hana.
Áður en einhvert viðhald er framkvæmt skal slökkva á
heimilistækinu og aftengja klóna frá rafmagnsinnstungunni.
Ekki skal nota háþrýstan vatnsúða og/eða gufu til að hreinsa
heimilistækið.
Ef heimilistækið er með lofttúður í undirstöðunni má ekki
hylja þær, t.d. með gólfteppi.
Heimilistækið á að tengja við vatn með nýju slöngunum sem
fylgja með því. Ekki má endurnýta gamlar slöngur.
ÍSLENSKA
6
Öryggisleiðbeiningar
Uppsetning
AÐVÖRUN! Einungis löggildur
aðili má setja upp þetta
heimilistæki.
•
•
•
•
•
•
•
Fjarlægðu allar umbúðir.
Ekki setja upp eða nota skemmt
heimilistæki.
Notaðu ekki heimilistækið áður en þú
setur upp innbyggða virkið af
öryggisástæðum.
Fylgdu leiðbeiningum um uppsetningu
sem fylgja með heimilistækinu.
Alltaf skal sýna aðgát þegar heimilistækið
er fært vegna þess að það er þungt.
Notaðu alltaf öryggishanska og lokaðan
skóbúnað.
Ekki setja upp eða nota heimilistækið þar
sem hitastigið er lægra en 0°C.
Settu heimilistækið upp á öruggum og
hentugum stað sem uppfyllir
uppsetningarkröfur.
•
Þetta heimilistæki er búið 13 A kló. Ef
nauðsynlegt er að skipta um öryggi í
rafmagnsklónni skal nota 13 A ASTA (BS
1362)-öryggi. (Aðeins Bretland og Írland).
Tenging við vatn
•
•
•
•
Ekki valda skemmdum á vatnsslöngunum.
Áður en þú tengir ný rör, rör sem ekki
hafa verið notuð í langan tíma, þar sem
viðgerðarvinna hefur verið framkvæmd
eða nýr búnaður settur upp (vatnsmælar,
o.s.frv.) skaltu láta vatnið renna þar til það
er hreint og tært.
Tryggðu að það sé enginn sýnilegur
vatnsleki við og eftir fyrstu notkun
heimilistækisins.
Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka
og slíðri með innri rafmagnssnúru.
Rafmagnstenging
AÐVÖRUN! Hætta á eldi og
raflosti.
•
•
•
•
•
•
•
Heimilistækið verður að vera jarðtengt.
Gakktu úr skugga um að færibreyturnar á
merkiplötunni séu samhæfar við
rafmagnsflokkun aðalæðar aflgjafa.
Notaðu alltaf rétt ísetta innstungu sem
ekki veldur raflosti.
Notaðu ekki fjöltengi eða
framlengingarsnúrur.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin
og snúran verði ekki fyrir skemmdum. Ef
skipta þarf um rafmagnssnúru verður
viðurkennd þjónustumiðstöð okkar að sjá
um það.
Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við
rafmagnsinnstunguna í lok
uppsetningarinnar. Gakktu úr skugga um
að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir
uppsetningu.
Ekki toga í snúruna til að taka tækið úr
sambandi. Taktu alltaf um klóna.
•
AÐVÖRUN! Hættuleg
rafspenna.
Ef vatnsinntaksslangan skemmist skaltu
samstundis loka vatnskrananum og
aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni.
Hafðu samband við viðurkennd
þjónustumiðstöð til að fá nýja
vatnsinntaksslöngu.
Notkun
•
•
Settu ekki eldfim efni eða hluti sem eru
blautir af eldfimum efnum í, nálægt, eða á
heimilistækið.
Þvottaefni fyrir uppþvottavélar eru
hættuleg. Fylgdu öryggisleiðbeiningunum
á umbúðum þvottaefnisins.
ÍSLENSKA
•
•
•
•
Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið
í heimilistækinu.
Ekki fjarlægja diskana úr heimilistækinu
fyrr en þvottakerfinu er lokið. Þvottaefni
kann að verða eftir á diskunum.
Ekki geyma hluti eða beita þrýstingi á
opna hurð heimilistækisins.
Heit gufa getur sloppið út úr
heimilistækinu ef hurðin er opnuð meðan
þvottakerfi er í gangi.
7
•
Þjónusta
•
•
•
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið. Notaðu eingöngu
upprunalega varahluti.
Vinsamlegast athugaðu að ef að þú eða
einhver sem ekki er fagmaður gerir við
getur það haft öryggisafleiðingar og gæti
ógilt ábyrgðina.
Eftirfarandi varahlutir verða fáanlegir í 7
ár eftir að framleiðslu gerðarinnar verður
hætt: Mótor, hringrásar- og
aftöppunardæla, hitarar og hitaelement,
þar með talið hitadælur, rör og tengdur
búnaður sem felur í sér slöngur, loka, síur
og aquastop, burðarhlutar og hlutar
Vörulýsing
Myndefnið að neðan er bara
almennt yfirlit yfir vöruna. Til að
fá ítarlegri upplýsingar skaltu
vinsamlegast skoða aðra kafla
og/eða önnur skjöl sem fylgja
með heimilistækinu.
innviða sem tengjast samsetningu
hurðar, prentrásir, rafeindaskjáir,
þrýstingsrofar, hitastillar og skynjarar,
hugbúnaður og fastbúnaður, þar með
talið endurstillingarhugbúnaður.
Vinsamlegast athugaðu að suma þessara
varahluta geta aðeins
atvinnuviðgerðaraðilar fengið og ekki eru
allir varahlutir viðeigandi fyrir allar gerðir.
Eftirfarandi varahlutir verða fáanlegir í 10
ár eftir að framleiðslu gerðarinnar verður
hætt: Hurðarlamir og þéttingar, aðrar
þéttingar, úðaarmar, aftöppunarsíur,
innri hengi og jaðartæki úr plasti, eins og
grindur og lok.
Förgun
AÐVÖRUN! Hætta á líkamstjóni
eða köfnun.
•
•
•
Aftengja skal tækið frá
rafmagnsgjafanum.
Klippa rafmagnssnúruna af og fleygja
henni.
Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í veg
fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í
tækinu.
ÍSLENSKA
8
10
9
8
1
2
3
7
1
2
3
4
5
6
Neðri úðunararmur
Síur
Merkiplata
Salthólf
•
7
8
9
10
4
Neðri grind
Efri úðunararmar
Efri grind
Hnífaparaskúffa
Þvottaefnisskammtari
Beam-on-Floor er ljós sem birtist á gólfinu
fyrir neðan hurðina á heimilistækinu.
•
5
Gljáaskammtari
Beam-on-Floor
•
6
Þegar kerfi fer í gang kviknar hvítt ljós
sem logar á meðan kerfið er í gangi.
Þegar kerfinu er lokið slokknar hvíta
ljósið.
Þegar tækið bilar leiftrar hvíta ljósið.
Beam-on-Floor er slökkt þegar
slökkt er á heimilistækinu.
Þegar AutoOpen er virkjað meðan
á þurrkunarferli stendur er ekki
víst að myndvörpunin á gólfið
sjáist til fulls. Til að sjá hvort lotu
sé lokið skaltu athuga
stjórnborðið.
ÍSLENSKA
9
Stjórnborð
1
2
3
4
1 Kveikja/slökkva-hnappur /
endurstillingarhnappur
2 Hnappur fyrir seinkaða ræsingu
3 Skjár
5
6
4 Kerfishnappar
5 Valkostahnappar
6 AUTO kerfishnappur
A. Vísar
B. Tímavísir
Skjár
A
B
A
Vísar
Vísir
Lýsing
Gljáavísir. Hann logar þegar fylla þarf á gljáaskammtarann. Sjá „Fyrir fyrstu
notkun“.
Saltvísir. Hann logar þegar fylla þarf á salthólfið. Sjá „Fyrir fyrstu notkun“.
Machine Care vísir. Hann logar þegar þörf er á innri hreinsun heimilistæki‐
sins með kerfinu Machine Care. Sjá „Umhirða og hreinsun“.
Gaumljós fyrir þurrkunarfasa. Hann logar þegar þvottakerfi með þurrkunar‐
stigi er valið. Hann leiftrar þegar þurrkunarstig er í gangi. Sjá „Kerfisval“.
ÍSLENSKA
10
Kerfisval
óhreinindum. Þetta er staðalkerfið sem
prófunarstofnanir nota. 1)
Þvottakerfi
A
B
C
D
Valkostir
E
Þú getur aðlagað kerfisvalið að þínum
þörfum með því að virkja valkosti.
Power Clean
Power Clean bætir þvottaárangur valda
kerfisins. Valkosturinn eykur hitastig og
tímalengd þvottar.
A. •
B.
C.
D.
E.
Quick 30' er stysta kerfið sem hentar
til að þvo hleðslu með ferskum og
litlum óhreinindum.
• Rinse & Hold er þvottakerfi til að skola
matarleifum af diskunum. Það kemur
í veg fyrir að ólykt myndist í
heimilistækinu. Ekki nota þvottaefni
með þessu kerfi.
60 Minutes er þvottakerfi sem hentar til
að þvo hleðslu með ferskum og lítillega
áþornuðum óhreinindum.
90 Minutes er þvottakerfi sem hentar til
að þvo og þurrka hluti sem eru með
venjuleg óhreinindi.
Intensive er þvottakerfi sem hentar til að
þvo og þurrka hluti sem eru mjög
óhreinir.
ECO er lengsta þvottakerfið sem býður
upp á skilvirkustu notkun orku og vatns
fyrir leirtau og hnífapör með venjulegum
Gentle / Glass
Gentle / Glass býður upp á sérstaka aðgát
fyrir viðkvæman þvott. Valkosturinn kemur í
veg fyrir hraðar breytingar á þvottahita valda
kerfisins og minnkar hann í 45 °C. Þetta
verndar sérstaklega glervöru gegn
skemmdum.
AUTO
Kerfið AUTO aðlagar þvottalotuna sjálfkrafa
að tegund hleðslu.
Heimilistækið skynjar magn óhreininda og
fjölda diska í grindunum. Það aðlagar
hitastigið og vatnsmagnið, ásamt tímalengd
þvottar.
Yfirlit yfir þvottakerfi
Þvottakerfi Tegund hleðslu Óhreinindastig
•
•
Leirtau
Hnífapör
•
Ferskt
Kerfisstig
•
•
•
•
Þvær 50°C
Milliskolun
Lokaskolun 45°C
AutoOpen
Valkostir
•
•
1) Þetta þvottakerfi er notað til að leggja mat á fylgni við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar um visthönnun
(ESB) 2019/2022
ÍSLENSKA
11
Þvottakerfi Tegund hleðslu Óhreinindastig
Machine
Care
Kerfisstig
Valkostir
•
Allar teg‐
undir
hleðslu
•
Öll stig
óhreininda
•
Forþvottur
Valkostir eiga ekki
við um þetta þvott‐
akerfi.
•
•
Leirtau
Hnífapör
•
•
Ferskt
Lítillega
áþornað
•
•
•
•
Þvær 60 °C
Milliskolun
Lokaskolun 50 °C
AutoOpen
•
•
•
•
•
Leirtau
Hnífapör
Pottar
Pönnur
•
•
Venjulegt
Lítillega
áþornað
•
•
•
•
•
Þvær 60 °C
Milliskolun
Lokaskolun 55 °C
Þurrkun
AutoOpen
•
•
•
•
•
Leirtau
Hnífapör
Pottar
Pönnur
•
Venjulegt til •
mikið
•
Áþornað
•
•
•
•
Forþvottur
Þvær 60 °C
Milliskolun
Lokaskolun 60 °C
Þurrkun
AutoOpen
•
•
•
•
•
Leirtau
Hnífapör
Pottar
Pönnur
•
•
Venjulegt
Lítillega
áþornað
•
•
•
•
•
•
Forþvottur
Þvær 50°C
Milliskolun
Lokaskolun 55 °C
Þurrkun
AutoOpen
•
•
•
•
•
Leirtau
Hnífapör
Pottar
Pönnur
Þvottakerfið
aðlagar sig að
öllum stigum
óhreininda.
•
•
•
•
•
•
Forþvottur
Þvær 50 - 60°C
Milliskolun
Lokaskolun 60 °C
Þurrkun
AutoOpen
Valkostir eiga ekki
við um þetta þvott‐
akerfi.
•
Engin
hleðsla
Þvottakerfið
hreinsar inn‐
viði heimilis‐
tækisins.
Sjá „Umhirða
og hreinsun“.
•
•
•
•
Þvær 70 °C
Milliskolun
Lokaskolun
AutoOpen
Valkostir eiga ekki
við um þetta þvott‐
akerfi.
•
•
•
•
•
ÍSLENSKA
12
Notkunargildi
Þvottakerfi 1)
Machine Care
Vatn (l)
Orka (kWh)
Tímalengd (mín)
9.3 -11.3
0.56 - 0.685
30
3.1 - 3.8
0.012 - 0.014
15
9 - 11
0.693 - 0.847
60
9.3 - 11.4
0.772 - 0.944
90
9.4 - 11.5
0,876 - 1.071
160
9.9
0.6572)/0.6733)
240
8.3 - 11.5
0.677 - 1.036
120 - 170
8.3 - 10.1
0.593 - 0.725
60
1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildun‐
um.
2) Í samræmi við reglugerðina 1016/2010
3) Í samræmi við reglugerðina 2019/2022
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá nauðsynlegar upplýsingar til að
framkvæma frammistöðupróf (t.d. í
samræmi við EN60436) skal senda tölvupóst
til:
Fyrir allar aðrar spurningar varðandi
uppþvottavélina þína, vinsamlegast skoðaðu
þjónustubókina sem fylgir með
heimilistækinu þínu.
info.test@dishwasher-production.com
Vinsamlegast láttu fylgja með beiðni þinni
vörunúmerskóðann (PNC) sem finna má á
merkiplötunni.
Grunnstillingar
Þú getur samskipað heimilistækið með því
að breyta grunnstillingunum í samræmi við
þarfir þínar.
Númer
1
Stilling
Harka vatns
Gildi
Frá stigi 1L til
stigs 10L
Lýsing1)
Stilltu stöðu vatnsmýkingarbúnaðar í sam‐
ræmi við hörku vatnsins á þínu svæði.
Verksmiðjustilling: 5L.
ÍSLENSKA
Númer
13
Stilling
Gildi
Lýsing1)
2
Staða gljáa
Frá stigi 0A til
stigs 8A
Stilltu stig gljáans í samræmi við nauðsyn‐
lega skammtastærð.
Verksmiðjustilling: 5A.
3
Lokið-hljóð
1b (kveikt)
0b (slökkt)
Virkja eða afvirkja hljóðmerki fyrir lok þvott‐
akerfis.
Verksmiðjustilling: 0b.
4
Sjálfvirk opnun
hurðar
1o (kveikt)
0o (slökkt)
Virkja eða afvirkja AutoOpen.
Verksmiðjustilling: 1o.
5
Lykiltónar
1F (kveikt)
0F (slökkt)
Virkja eða afvirkja hljóð hnappanna þegar
ýtt er á þá.
Verksmiðjustilling: 1F.
6
Síðasta kerfisval
1H (kveikt)
0H (slökkt)
Gera sjálfvirkt val þvottakerfa og valkosta
sem síðast voru notuð virkt eða óvirkt.
Verksmiðjustilling: 0H.
1) Fyrir frekari ítaratriði skaltu skoða upplýsingarnar sem boðið er upp á í þessum kafla.
Þú getur breytt grunnstillingunum í
stillingarham. Leiðbeiningar um hvernig
samskipa eigi heimilistækið eru veittar
seinna í þessum kafla.
Því meira sem vatnið inniheldur af þessum
steinefnum, því harðara er vatnið. Harka
vatns er mælt eftir jafngildum kvörðum.
Þegar heimilistækið er í stillingarham sýnir
skjárinn tölu og staf. Fyrir hverja stillingu er
sérstakur stafur birtur. Sérstöku stafirnir eru
gefnir til kynna í töflunni.
Röð grunnstillinga sem kynntar eru í töflunni
er einnig röð stillinganna í stillingarham.
Vatnsmýkingarbúnaðinn ætti að aðlaga eftir
því hversu hart vatnið er á þínu svæði.
Vatnsveitan á staðnum getur veitt þér
upplýsingar um hversu hart vatnið er á þínu
svæði. Það er mikilvægt að stilla rétt stig
vatnsmýkingar til að tryggja góðar
niðurstöður í þvottinum.
Mýking á hörðu vatni eykur
notkun á vatni og orku og einnig
tímalengd kerfis. Því meiri mýking
á vatni, því meiri notkun og því
lengri tími.
Vatnsmýkingarbúnaðurinn
Vatnsmýkingarbúnaðurinn fjarlægir
steinefni úr vatninu sem myndu hafa
neikvæð áhrif á þvottaárangur og á
heimilistækið.
Harka vatns
Þýskar gráð‐
ur(°dH)
Franskar gráður
(°fH)
mmól/l
Clarke-gráður Stig vatnsmýkingar
47 - 50
84 - 90
8,4 - 9,0
58 - 63
10
43 - 46
76 - 83
7,6 - 8,3
53 - 57
9
37 - 42
65 - 75
6,5 - 7,5
46 - 52
8
ÍSLENSKA
Þýskar gráð‐
ur(°dH)
14
Franskar gráður
(°fH)
mmól/l
Clarke-gráður Stig vatnsmýkingar
29 - 36
51 - 64
5,1 - 6,4
36 - 45
7
23 - 28
40 - 50
4,0 - 5,0
28 - 35
6
19 - 22
33 - 39
3,3 - 3,9
23 - 27
5 1)
15 - 18
26 - 32
2,6 - 3,2
18 - 22
4
11 - 14
19 - 25
1,9 - 2,5
13 - 17
3
4 - 10
7 - 18
0,7 - 1,8
5 - 12
2
<4
<7
<0,7
<5
1 2)
1) Verksmiðjustilling.
2) Ekki nota salt á þessu stigi.
Burtséð frá tegund þvottaefnis sem notað
er skaltu setja rétt hörkustig vatns til að
halda vísi fyrir saltáfyllingu virkum.
Samsettar þvottatöflur innihalda
salt og eru ekki nægilega
skilvirkar til að mýkja hart vatn.
Stig gljáa
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án
þess að rákir eða blettir myndist. Hann er
losaður sjálfkrafa meðan á heita
skolunarstiginu stendur Mögulegt er að stilla
losunarmagn gljáa.
Hljóðmerki heyrast einnig þegar
bilun kemur fram í
heimilistækinu. Það er ekki hægt
að slökkva á þessum merkjum.
AutoOpen
AutoOpen bætir þurrkunarárangur með
minni orkunotkun. Hurð heimilistækis
opnast sjálfvirkt meðan á þurrkstiginu
stendur og helst í hálfa gátt.
Þegar gljáahólfið er tómt logar vísir fyrir
gljáa til að tilkynna um að fylla þurfi á gljáa.
Ef þurrkárangurinn er fullnægjandi þegar
aðeins samsettar þvottatöflur eru notaðar er
mögulegt að afvirkja skammtarann og
vísinn. Hins vegar skal alltaf nota gljáa til að
fá besta þurrkárangur og halda vísi fyrir
gljáa virkum.
Til að afvirkja gljáaskammtarann og vísinn
skal setja gljáastigið á 0A.
Lokið-hljóð
Þú getur virkjað hljóðmerki sem hljómar
þegar þvottakerfi er lokið.
AutoOpen er sjálfkrafa virkjað með öllum
þvottakerfum öðrum en Rinse & Hold.
VARÚÐ! Reyndu ekki að loka hurð
heimilistækisins næstu 2 mínútur
eftir sjálfvirka opnun. Það getur
valdið skemmdum á tækinu.
ÍSLENSKA
15
VARÚÐ! Ef börn, gæludýr eða fólk
með fatlanir hefur aðgang að
heimilistækinu skal afvirkja
AutoOpen. Sjálfvirk opnun
hurðarinnar kann að valda hættu
og afhjúpa mögulega hættulega
hluti inni í heimilistækinu (eins og
hnífa, beitta hluti, íðefni).
Lykiltónar
Það heyrist smellhljóð þegar þú ýtir á
hnappana á stjórnborðinu. Þú getur gert
þetta hljóð óvirkt.
Síðasta kerfisval
Þú getur stillt sjálfvirkt val þeirra þvottakerfa
og valkosta sem síðast voru notuð.
Síðasta kerfið sem lokið var áður en
heimilistækið var gert óvirkt er vistað. Það er
síðan valið sjálfvirkt eftir að þú virkjar
heimilistækið.
Þegar síðasta kerfisvalið er gert óvirkt er
sjálfgefna þvottakerfið ECO.
Núllstilling
Hvernig farið er í stillingarham
Þú getur farið í stillingarham áður en þú
byrjar þvottakerfi. Þú getur ekki farið í
stillingarham á meðan þvottakerfið er í
gangi.
Til að fara í stillingarham skaltu ýta á og
halda
sekúndur.
•
•
og
í um það bil 3
Ljósin sem tengjast
,
og
loga.
Skjárinn sýnir núverandi gildi fyrstu
tiltæku stillingar.
Hvernig fletta á í stillingarham
Þú getur flett í stillingarham með
þvottakerfishnöppunum.
A
B
C
A. Fyrra -hnappur
B. Í lagi -hnappur
C. Næst -hnappur
Notaðu Fyrra og Næst til að skipa á milli
grunnstillinga og til að breyta gildi þeirra.
Notaðu Í lagi til að færa inn valda stillingu
og til að staðfesta breytingu á gildi hennar.
Hvernig breyta á stillingu
Gættu þess að heimilistækið sé í
stillingarham.
1. Notaðu Fyrra eða Næst til að velja
óskaða stillingu.
Skjárinn sýnir gildi núverandi stillingar (tölu
og sérstaka stafinn).
2. Ýttu á Í lagi til að færa inn stillingu.
Núverandi stilling leiftrar.
3. Ýttu á Fyrra eða Næst til að breyta
gildinu.
4. Ýttu á Í lagi til að staðfesta stillinguna.
• Nýja stillingin er vistuð.
• Heimilistækið snýr aftur í lista yfir
grunnstillingar.
og
5. Ýttu á og haltu samtímis
í um það bil 3 sekúndur til að hætta í
stillingarham.
Heimilistækið snýr aftur í kerfisval.
Vistuðu stillingarnar haldast gildar þar til þú
breytir þeim aftur.
ÍSLENSKA
16
Fyrir fyrstu notkun
1. Gakktu úr skugga um að núverandi
staða mýkingarbúnaðarins sé í
samræmi við hörku vatnsins. Ef ekki
skal stilla vatnsmýkingarbúnaðinn.
2. Fylltu á salthólfið.
3. Fylltu á gljáaskammtarann.
4. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
5. Byrjaðu þvottakerfið Quick 30' til að
fjarlægja allar leifar frá
framleiðsluferlinu. Ekki nota þvottaefni
og ekki setja diska í grindurnar.
Eftir að hafa ræst kerfið endurhleður
heimilistækið kvoðuna í
vatnsmýkingarbúnaðinum í allt að 5
mínútur. Þvottastigið byrjar einungis eftir að
þessu ferli er lokið. Verklagið er reglubundið
endurtekið.
4
3
Settu 1 lítra af vatni í
salthólfið (einungis í
fyrsta skiptið).
5
Settu 1 kg af salti í
salthólfið.
Salthólfið
VARÚÐ! Notaðu gróft salt sem
aðeins er ætlað er fyrir
uppþvottavélar. Fínt salt eykur
hættuna á tæringu.
Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu og til að tryggja góðan
þvottaárangur við daglega notkun.
Snúðu lokinu á
salthólfinu réttsælis
til að loka því.
VARÚÐ! Vatn og salt kunna að
renna út úr salthólfinu þegar þú
fyllir á það. Eftir að þú fyllir á
salthólfið skaltu samstundis byrja
þvottkerfi til að koma í veg fyrir
tæringu.
Salt sett í salthólfið
1
2
Fyllt á gljáaskammtarann
1
2
ÍSLENSKA
3
17
4
A
Fylltu á
gljáaskammtarann
þegar vísirinn (A) er
gegnsær. Helltu
gljáanum í
skammtarann
þangað til vökvinn
nær merkinu „FILL“.
Þurrkaðu upp
gljáann sem hellist
niður með
rakadrægum klút til
að koma í veg fyrir
óhóflega
froðumyndun.
Dagleg notkun
1. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
2. Ýttu á og haltu
þar til heimilistækið
hefur verið virkjað.
3. Fylltu á salthólfið ef það er tómt.
4. Fylltu á gljáaskammtarinn ef hann er
tómur.
5. Raðaðu í grindurnar.
6. Settu þvottaefnið í.
7. Veldu og ræstu þvottakerfi.
8. Lokaðu vatnskrananum þegar
þvottakerfinu er lokið.
Notkun þvottaefnis
1
2
3
4
A
Settu þvottefni eða
samsetta þvottatöflu
í hólf (A).
Ef þvottakerfið felur í sér forþvott skal setja
dálítið af þvottaefni í innri hluta hurðarinnar.
ÍSLENSKA
18
Þegar þú notar þvottaefnistöflur sem
innihalda salt og gljáa er ekki nauðsynlegt að
fylla á salthólfið og gljáahólfið.
• Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á lægsta
stig.
• Stilltu stig gljáa á 0A.
Samsettar þvottatöflur innihalda
salt og eru ekki nægilega
skilvirkar til að mýkja hart vatn.
Hvernig á að velja og hefja kerfi
1. Ýttu á sérstaka hnappinn fyrir
þvottakerfið sem þú vilt stilla.
• Ljósið sem tengist hnappinum logar.
• Skjárinn sýnir hvað kerfið tekur
langan tíma.
2. Virkjaðu viðeigandi valkosti er óskað er.
3. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Hvernig á að velja og hefja
þvottakerfi
1. Til að velja
skaltu ýta á og halda
í 3 sekúndur.
• Ljósið sem tengist hnappinum logar.
• Skjárinn sýnir hvað kerfið tekur
langan tíma.
Valkostir eiga ekki við um þetta
þvottakerfi.
2. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Sjálfgefið verður að virkja
valkostina í hvert sinn áður en þú
byrjar kerfi.
Ef síðasta kerfisval er virkt eru
vistuðu valkostirnir virkjaðir
sjálfkrafa ásamt þvottakerfinu.
Það er ekki mögulegt að virkja
eða afvirkja valmöguleika á
meðan kerfi er í gangi.
Ekki samræmast allir
valmöguleikar hver öðrum.
Virkjun valkosta eykur oft vatnsog orkunotkun, ásamt tímalengd
þvottakerfisins.
Hvernig á að velja og hefja
þvottakerfi AUTO
1. Ýttu á
.
• Ljósið sem tengist hnappinum logar.
• Skjárinn sýnir hvað kerfið tekur
langan tíma.
Valkostir eiga ekki við um þetta
þvottakerfi.
2. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Heimilistækið skynjar tegund hleðslu og
aðlagar sig að hentugri þvottalotu. Meðan á
lotunni stendur ganga skynjararnir nokkrum
sinnum og upphafleg tímalengd kerfisins
kann að minnka.
Hvernig virkja á valkosti
Hvernig seinka á að kerfi hefjist
1. Veldu þvottakerfi.
2. Ýttu á sérstaka hnappinn fyrir valkostinn
sem þú vilt virkja.
• Ljósið sem tengist hnappinum logar.
• Skjárinn sýnir uppfærða tímalengd
þvottakerfis.
1. Veldu þvottakerfi.
2. Ýttu endurtekið á
þar til skjárinn sýnir
óskaðan seinkunartíma (frá 1 til 24
klukkustunda).
Ljósið sem tengist hnappinum logar.
3. Lokaðu hurð heimilistækisins til að hefja
niðurtalningu.
Meðan á niðurtalningu stendur er ekki
mögulegt að breyta seinkunartímanum og
kerfisvalinu.
ÍSLENSKA
Þegar niðurtalningu er lokið fer kerfið í
gang.
Hvernig hætta á við seinkaða
ræsingu á meðan niðurtalning er í
gangi
Ýttu á og haltu
í um það bil 3 sekúndur.
Heimilistækið snýr aftur í kerfisval.
Ef þú hættir við seinkaða ræsingu
verður þú að velja þvottakerfið
aftur.
Hvernig hætta á við þvottakerfi í
gangi
Ýttu á og haltu
í um það bil 3 sekúndur.
Heimilistækið snýr aftur í kerfisval.
Gættu þess að það sé þvottaefni í
þvottaefnishólfinu áður en nýtt
þvottakerfi er sett í gang.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið
er í gangi
Ef hurðin er opnuð á meðan kerfi er í gangi
stöðvast heimilistækið. Það kann að hafa
19
áhrif á orkunotkun og tímalengd kerfisins.
Þegar hurðinni hefur verið lokað heldur
heimilistækið áfram frá þeim punkti þar sem
truflunin varð.
Ef hurðin er opin lengur en í 30
sekúndur á meðan
þurrkunarstigið er gangi mun
kerfið sem er í gangi enda. Það
gerist ekki ef hurðin er opnuð
með AutoOpen-aðgerðinni.
Aðgerðin Auto Off
Þessi aðgerð sparar orku með því að slökkva
á heimilistækinu þegar það er ekki í gangi.
Aðgerðin virkjast sjálfkrafa.
• Eftir allt að 15 sekúndur þegar
þvottakerfinu er lokið.
• Eftir 5 mínútur ef kerfið fór ekki í gang.
Lok þvottakerfis
Þegar þvottakerfi er lokið sýnir skjárinn 0:00.
Aðgerðin Auto Off slekkur sjálfkrafa á
heimilistækinu.
Allir hnappar eru óvirkir nema hnappurinn
kveikja/slökkva.
Góð ráð
Almennt
Fylgdu ábendingunum að neðan til að
tryggja bestu hreinsun og þurrkun í daglegri
notkun og til að vernda umhverfið.
•
•
•
•
•
Ef diskar eru þvegnir í uppþvottavélinni
eins og sagt er til um í
notandahandbókinni er notkun á vatni og
orku minni en ef þvegið er í höndunum.
Fylltu uppþvottavélina til að spara vatn og
orku. Til að fá sem bestan
hreinsunarárangur skal raða hlutum í
grindurnar eins og sagt er til um í
notandahandbókinni og ekki yfirfylla
grindurnar.
Ekki skal for-hreinsa diskana í höndunum
Það eykur vatns- og orkunotkun. Þegar
•
•
þess er þörf skal velja þvottakerfi með
forþvottarstigi.
Fjarlægðu stærri matarleifar af diskunum
og tæmdu bolla og glös áður en þú setur
þau inn í heimilistækið.
Láttu eldunarílát með föstum eða
viðbrunnum matarleifum liggja í bleyti
eða skrúbbaðu þau lítillega áður en þú
þværð þau í heimilistækinu.
Gakktu úr skugga um að hlutirnir í
grindunum snertist ekki eða liggi hver yfir
öðrum. Aðeins þá getur vatnið náð
fullkomlega til og þvegið diskana.
Þú getur notað þvottaefni fyrir
uppþvottavélar, gljáa og salt út af fyrir sig
eða hægt er að nota samsettar
þvottaefnistöflur (t.d. „Allt í 1“). Fylgdu
leiðbeiningunum á umbúðunum.
ÍSLENSKA
•
•
Veldu þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni
og hversu óhreint það er. ECO býður upp
á skilvirkustu notkun vatns og orku.
Til að koma í veg fyrir að kalk safnist upp
inni í heimilistækinu:
– Fylltu á salthólfið hvernær sem þess
er þörf.
– Notaðu ráðlagaðan skammt af
þvottaefni og gljáa.
– Gakktu úr skugga um að núverandi
staða mýkingarbúnaðarins sé í
samræmi við hörku vatnsins.
– Fylgdu leiðbeiningunum í kaflanum
„Umhirða og hreinsun“.
Notkun salts, gljáa og þvottaefnis
•
•
•
•
•
•
Aðeins skal nota salt, gljáa og þvottaefni
sem ætlað fyrir uppþvottavélar. Aðrar
vörur geta valdið skemmdum á
heimilistækinu.
Á svæðum þar sem harka vatnsins er
mikil og mjög mikil mælum við með að
nota venjulegt þvottaefni (duft, gel, töflur
án aukalegrar virkni), gljáa og salt, hvert
fyrir sig, til að ná sem bestum árangri
með hreinsun og þurrkun.
Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp
ef þvottakerfið er mjög stutt. Til að koma í
veg fyrir leifar þvottaefnis á borðbúnaði
mælum við með því að þú notir töflur
með lengri þvottakerfum.
Notaðu alltaf rétt magn af þvottaefni.
Ónógur skammtur af þvottaefni getur
leitt til lélegs hreinsunarárangurs og
harðri vatnsfilmu eða blettum á hlutum.
Ef notað er of mikið þvottaefni með
mjúku eða mýktu vatni leiðir til
þvottaefnisleifa á diskunum. Stilltu magn
þvottaefnis á grundvelli vatnshörku. Sjá
leiðbeiningarnar á umbúðum
þvottaefnisins.
Notaðu alltaf rétt magn af gljáa. Ónógur
skammtur af gljáa dregur úr
þurrkunarárangri. Ef of mikill gljái er
notaður leiðir það til bláleitrar filmu á
hlutum.
Gakktu úr skugga um að
vatnsmýkingarstigið sé rétt. Ef stigið er of
hátt getur aukið magn af salti í vatni leitt
til ryðs á hnífapörum.
20
Hvað á að gera ef þú vilt hætta að
nota samsettar þvottaefnistöflur
Áður en þú byrjar að nota þvottaefni, salt
eða gljáa út af fyrir sig skaltu ljúka
eftirfarandi skrefum:
1. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á hæsta
stig.
2. Gakktu úr skugga um að salthólfið og
hreinsiefnahólfið séu bæði full.
3. Ræstu kerfið Quick 30'. Ekki bæta við
þvottaefni og ekki setja diska í
grindurnar.
4. Þegar kerfinu er lokið, stilltu þá
vatnsmýkingarbúnaðinn í samræmi við
hörku vatnsins á þínu svæði.
5. Stilltu losað magn gljáa.
Áður en kerfi er sett af stað
Áður en þú setur valið kerfi af stað skaltu
gæta þess að:
•
•
•
•
•
•
•
Síurnar séu hreinar og rétt uppsettar.
Lokið á salthólfinu sé þétt.
Vatnsarmarnir séu ekki stíflaðir.
Það sé nóg salt og gljái til staðar (nema
þú notir samsettar þvottaefnistöflur).
Röðun hlutanna í grindunum sé rétt.
Kerfið henti fyrir þá tegund hleðslu og
þau óhreinindi sem um er að ræða.
Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
Að raða í grindurnar
Sjá meðfylgjandi bækling sem
sýnir dæmi um hvernig skal raða í
grindurnar.
•
•
•
•
•
Ávallt skal nota allt rýmið í grindunum.
Notaðu heimilistækið aðeins til að þvo
hluti sem þvo má í uppþvottavél
Þvoðu ekki í heimilistækinu hluti sem eru
gerðir úr tré, horni, áli, pjátri og kopar,
þar sem þeir geta sprungið, verpst,
aflitast eða komið holur í þá.
Þvoðu ekki í heimilistækinu hluti sem geta
tekið í sig vatn (svampa, diskaþurrkur).
Fjarlægðu matarleifarnar af hlutunum.
ÍSLENSKA
•
•
•
•
•
•
Láttu eldunaráhöld með brenndum
matarleifum í bleyti áður en þú þværð
þau í heimilistækinu.
Raðaðu hlutum sem eru holir að innan
(þ.e. bollum, glösum og pottum) þannig
að opið vísi niður á við.
Gakktu úr skugga um að hnífapör og
diskar festist ekki saman. Settu skeiðar
með öðrum hnífapörum.
Gakktu úr skugga um að glös snertist
ekki.
Settu hnífapör og smáa hluti í
hnífaparaskúffuna.
Settu létta hluti í efri grindina. Gakktu úr
skugga um að hlutirnir hreyfist ekki
óhindrað.
21
•
Gakktu úr skugga um að vatnsarmarnir
geti hreyfst óhindrað áður en kerfi er sett
í gang.
Tekið úr grindunum
1. Láttu borðbúnaðinn kólna áður en hann
er tekinn úr heimilistækinu. Heitir hlutir
skemmast auðveldlega.
2. Fyrst skaltu fjarlægja hluti úr neðri
grindinni, síðan úr efri grindinni.
Eftir að kerfinu er lokið getur vatn
enn verið til staðar á innra
yfirborði heimilistækisins.
Umhirða og hreinsun
AÐVÖRUN! Áður en eitthvað
viðhald annað en að keyra kerfið
Machine Care er framkvæmt
skaltu afvirkja heimilistækið og
aftengja klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Óhreinar síur og stíflaðir
úðaarmar hafa neikvæð áhrif á
þvottaárangur. Athugaðu þessar
einingar reglubundið og
hreinsaðu ef þörf krefur.
1. Notaðu afkölkunarefni eða þvottaefni
sem hannað er sérstaklega fyrir
uppþvottavélar. Fylgdu leiðbeiningunum
á umbúðunum. Ekki setja diska í
grindurnar.
2. Ýttu á og haltu samtímis
í um það bil 3 sekúndur.
Vísarnir
og
leiftra.Skjárinn sýnir
tímalengd kerfisins.
3. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Þegar þvottakerfinu er lokið slokknar á
.
Machine Care
vísinum
Machine Care er þvottakerfi hannað til að
hreinsa innviði heimilistækisins með
hagstæðasta árangri. Það fjarlægir
uppsöfnun kalks og fitu.
Hreinsun á innra byrði
Þegar heimilistækið skynjar þörfina á
•
hreinsun logar vísirinn
. Ræstu kerfið
Machine Care til að hreinsa innviði
heimilistækisins.
•
•
Hvernig ræsa á kerfið Machine Care
Áður en kerfið Machine Care er
ræst skaltu hreinsa síurnar og
úðaarmana.
og
•
Hreinsaðu heimilistækið varlega, þar á
meðal gúmmíkantinn á hurðinni, með
mjúkum, rökum klút.
Ekki nota rispandi efni, hreinsipúða með
svarfefni, beitt verkfæri, sterkar
efnablöndur, stálull eða leysiefni.
Til að viðhalda afköstum heimilistækisins
skaltu nota hreinsivöru sem sérstaklega
er hönnuð fyrir uppþvottavélar að
minnsta kosti einu sinni á tveggja
mánaða fresti. Fylgdu vandlega
leiðbeiningunum á umbúðum vörunnar.
Fyrir hagstæðasta hreinsunarárangur
skaltu ræsa kerfið Machine Care.
ÍSLENSKA
22
Brottnám aðskotahluta
3
4
Athugaðu síurnar og skálina eftir hverja
notkun uppþvottavélarinnar. Aðskotahlutir
(t.d. glerbrot, plast, bein eða tannstönglar,
o.s.frv.) minnka hreinsunarafköst og geta
valdið skemmdum á aftöppunardælunni.
1. Taktu síukerfið í sundur eins og sagt er til
um í þessum kafla.
2. Fjarlægðu alla aðskotahluti með
hendinni.
VARÚÐ! Ef þú getur ekki
fjarlægt hlutina skaltu hafa
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
3. Settu síukerfið aftur saman eins og sagt
er til um í þessum kafla.
Þrif að utan
•
•
•
Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
Notið aðeins mild þvottaefni.
Ekki nota rispandi efni, stálull eða
leysiefni.
Til að fjarlægja síur
(B) og (C) skal snúa
handfanginu
rangsælis og toga
það upp á við.
Fjarlægðu síuna (C)
úr síu (B). Þvoðu
síurnar með vatni.
5
Fjarlægðu flötu
síuna (A). Þvoðu
síuna með vatni.
6
D
Hreinsun á síum
1
2
C
B
A
Gakktu úr skugga
um að engar
matarleifar eða
óhreinindi séu eftir
kringum sæti
síunnar.
Síukerfið er gert út
þremur hlutum.
Settu flötu síuna (A)
aftur á sinn stað.
Gakktu úr skugga
um að hún sé rétt
staðsett undir
stýringunum 2 (D).
Settu síurnar (B) og
(C) aftur saman.
Settu þær aftur í
síuna (A). Snúðu
handfanginu
réttsælis þangað til
það læsist.
Röng staðsetning sía getur leitt til
lélegrar frammistöðu við þvotta
og valdið tjóni á heimilistækinu.
ÍSLENSKA
23
Hreinsun á síu inntaksslöngu
1
1
2
2
A
Skrúfaðu fyrir
vatnskranann.
3
Aftengdu slönguna.
Snúðu festinum A
réttsælis.
4
Til að fjarlægja neðri Þvoðu úðaarminn
úðaarm skal toga
undir rennandi
hann upp á við.
vatni. Notaðu mjótt
verkfæri með oddi,
t.d. tannstöngul til
að fjarlægja
óhreinindaagnir úr
götunum.
3
Hreinsaðu síu
inntaksslöngunnar.
Hreinsun neðri úðaarms
Við mælum með að neðri úðaarmurinn sé
hreinsaður reglulega til að koma í veg fyrir
að óhreinindi stífli götin. Stífluð göt geta
valdið ófullnægjandi þvottaárangri.
Til að setja
úðaarminn upp aftur
skal þrýsta honum
niður á við.
Hreinsun efri úðaarma
Við mælum með að efri úðaarmarnir séu
hreinsaðir reglulega til að koma í veg fyrir að
óhreinindi stífli götin. Stífluð göt geta valdið
ófullnægjandi þvottaárangri.
ÍSLENSKA
24
2
1
5
6
A
B
C
Efri úðaarmarnir eru Úðaarmarnir (B) eru
settir undir efri
uppsettir í rörinu (A)
grindina.
með festieiningunni
(C).
3
4
Togaðu út efri
grindina.
Þvoðu úðaarminn
undir rennandi
vatni. Notaðu mjótt
verkfæri með oddi,
t.d. tannstöngul til
að fjarlægja
óhreinindaagnir úr
götunum.
Settu festieininguna
í úðaarminn og festu
hann í rörinu með
því að snúa
festieiningunni
rangsælis. Gakktu úr
skugga um að
festieiningin læsist á
sínum stað.
Til að losa
úðaarminn frá
rörinu skaltu snúa
festieiningunni
réttsælis.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Röng viðgerð
heimilistækisins kann að valda
hættu gagnvart öryggi
notandans. Allar viðgerðir verður
hæft starfsfólk að framkvæma.
Meirihluta vandamála sem geta komið
upp er hægt að leysa án þess að þurfa að
Vandamál og aðvörunarkóði
Þú getur ekki kveikt á heimil‐
istækinu.
hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Skoðaðu töfluna að neðan varðandi
upplýsingar um möguleg vandamál.
Þegar sum vandræði koma upp birtist
aðvörunarkóði á skjánum.
Möguleg orsök og lausn
•
•
Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinn‐
stunguna.
Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggj‐
ahólfinu.
ÍSLENSKA
25
Vandamál og aðvörunarkóði
Kerfið fer ekki í gang.
Möguleg orsök og lausn
•
•
•
Heimilistækið fyllist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir i10 eða i11.
•
•
•
•
•
Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð.
Ef seinkuð ræsing er stillt skaltu hætta við stillinguna eða
bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
Heimilistækið endurhleður kvoðuna inni í vatnsmýkingar‐
búnaðinum. Þetta ferli stendur yfir í um það bil 5 mínútur.
Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatnskrananum.
Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á kerfinu sé
ekki of lágur. Til að fá þær upplýsingar skal hafa samband
við vatnsveituna.
Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöngunni sé ekki
stífluð.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
inntaksslöngunni.
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir i20.
•
•
•
Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að innra síukerfið sé ekki stíflað.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
tæmingarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
Skjárinn sýnir i30.
•
•
•
Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé rétt uppsett.
Gakktu úr skugga um að hlaðið sé í grindurnar eins og
sagt er til um í notandahandbókinni.
Bilun í greiningarskynjara
vatnsstöðu.
Skjárinn sýnir i41 - i44.
•
•
Gakktu úr skugga um að síurnar séu hreinar.
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur.
Bilun í þvottadælu eða af‐
töppunardælu.
Skjárinn sýnir i51 - i59 eða
i5A - i5F.
•
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur.
Hitastig vatnsins inni í heimil‐ •
istækinu er of hátt eða bilun
kom upp í hitaskynjara.
•
Skjárinn sýnir i61 eða i69.
Gakktu úr skugga um að hitastig inntaksvatns fari ekki
umfram 60°C.
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur.
Tæknileg bilun í heimilistæk‐
inu.
Skjárinn sýnir iC0 eða iC3.
•
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur.
Staða vatnsins inni í heimilis‐
tækinu er of há.
Skjárinn sýnir iF1.
•
•
•
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur.
Gakktu úr skugga um að síurnar séu hreinar.
Gakktu úr skugga um að úttaksslangan sé sett upp í réttri
hæð frá gólfi. Skoðaðu uppsetningarleiðbeiningarnar.
ÍSLENSKA
26
Vandamál og aðvörunarkóði
Möguleg orsök og lausn
Heimilistækið stöðvast og
byrjar oftar meðan á vinnslu
stendur.
•
Það er eðlilegt. Það býður upp á hagkvæmasta hreinsun‐
arárangur og orkusparnað.
Kerfið stendur of lengi.
•
•
Ef valkosturinn seinkuð ræsing er stilltur skaltu hætta við
stillinguna eða bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
Virkjun valkosta getur aukið tímalengd þvottakerfisins.
Tíminn sem eftir er á skján‐
um eykst og sleppir nærri til
enda kerfistímans.
•
Þetta er ekki galli. Heimilistækið vinnur rétt.
Svolítill leki frá hurð heimilis‐
tækisins.
•
Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu
fæturna (ef við á).
Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum belgnum. Stilltu
afturfótinn (ef við á).
Erfitt er að loka hurð heimil‐
istækisins.
•
•
•
Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu
fæturna (ef við á).
Hlutar af borðbúnaðinum standa út úr grindunum.
Hurð heimilistækisins opnast
meðan á þvottalotu stendur.
•
AutoOpen er virkjað. Þessi aðgerð opnar hurð heimilis‐
tækisins meðan á þurrkunarstiginu stendur til að bæta
frammistöðu þurrkunar og láta diskana kólna. Hurðin
helst hálfopin.
– Tímalengd þurrkunarstigsins og opnunartími hurðar
eru breytileg eftir völdu kerfi og valkostum.
– Þegar AutoOpen opnar hurðina sýnir skjárinn þann
tíma sem eftir er af kerfinu sem er í gangi.
Ef þú vilt ekki að hurðin opnist sjálfkrafa skaltu afvirkja
AutoOpen. Skoðaðu „Stillingar“.
Skröltandi eða bankandi
hljóð innan úr heimilistæk‐
inu.
•
Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grindunum. Sjá
bæklinginn um hleðslu grindar.
Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti hreyfst óhindr‐
að.
Heimilistækið slær út útslát‐
tarrofanum.
•
•
•
Straumstyrkur er ekki nægur til að veita samtímis til allra
heimilistækja í notkun. Athugaðu straumstyrk innstungu
og getu mælisins eða slökktu á einu heimilistæki sem er í
notkum.
Innri rafmagnsvilla í heimilistækinu. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu slökkva
og kveikja á því aftur. Ef vandamálið kemur
aftur upp skaltu hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
ÍSLENSKA
27
AÐVÖRUN! Við mælum ekki með
að nota heimilistækið fyrr en gert
hefur verið við vandamálið til
fulls. Taktu heimilistækið úr
sambandi og settu það ekki aftur í
samband fyrr en þú ert viss um
að það vinni rétt.
Vörunúmerskóðinn (PNC)
Ef þú hefur samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð þarftu að gefa upp
vörunúmerskóða heimilistækisins.
Finna má PNC á merkiplötunni á hurð
heimilistækisins. Þú getur einnig athugað
PNC á stjórnborðinu.
Áður en þú athugar PNC skaltu ganga úr
skugga um að heimilistækið sé í kerfisvali.
og
í um það
1. Ýttu á og haltu
bil 3 sekúndur.
Skjárinn sýnir PNC heimilistækisins.
2. Til að hætta í PNC-kynningunni skaltu ýta
á og halda samtímis
og
það bil 3 sekúndur.
Heimilistækið snýr aftur í kerfisval.
í um
Vélin þvær og þurrkar ekki nógu vel
Vandamál
Lélegur árangur af þvottum.
Möguleg orsök og lausn
•
•
•
•
Lélegur árangur af þurrkun.
•
•
•
•
•
•
Hvítar rákir og bláleit lög eru á
glösum og diskum.
Blettir og þurrir vatnsdropar á
glösum og diskum.
Heimilistækið er blautt að inn‐
an.
•
•
•
•
•
Skoðaðu „Dagleg notkun“, „Vísbendingar og ráð“ og
bæklinginn um hleðslu í grindur.
Notaðu öflugri þvottakerfi.
Virkjaðu valkostinn Power Clean til að bæta þvottaár‐
angur valins þvottakerfis.
Hreinsaðu túður úðaarma og síu. Sjá „Umhirða og
hreinsun“.
Borðbúnaður var skilinn eftir of lengi inni í lokuðu heim‐
ilistæki. Virkjaðu AutoOpen til að stilla sjálfvirka opnun
hurðar og til að bæta þurrkunarframmistöðu.
Það er enginn gljái eða skammturinn af gljáa er ekki
nægilegur. Fylltu á gljáaskammtarann eða settu gljáast‐
igið á hærra stig.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Við mælum með að nota alltaf gljáa, jafnvel meðfram
samsettum þvottatöflum.
Þörf kann að vera á að þurrka plasthluti með þurrku.
Þvottakerfið hefur ekkert þurrkunarstig. Skoðaðu „Yfir‐
lit yfir þvottakerfi“.
Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtar‐
ann á lægra stig.
Magn þvottaefnis er of mikið.
Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu
gljáaskammtarann á hærra stig.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Þetta er ekki galli í heimilistækinu. Rakt loft þéttist á
veggjum heimilistækisins.
ÍSLENSKA
28
Vandamál
Möguleg orsök og lausn
Óvenjuleg froða meðan á
þvotti stendur.
•
Vottur af ryði á hnífapörum.
•
•
•
Það eru leifar af þvottaefni í
skammtaranum við lok kerfis‐
ins.
•
•
•
Notaðu þvottaefni sem hannað er sérstaklega fyrir upp‐
þvottavélar.
Það er leki í gljáaskammtaranum. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Það er of mikið salt í vatninu sem notað er til þvotta. Sjá
„Vatnsmýkingarbúnaðurinn“.
Hnífapör úr silfri og ryðfríu stáli voru sett saman. Settu
ekki hluti úr silfri og ryðfríu stáli þétt saman.
Þvottefnistaflan var föst í skammtaranum og þvoðist því
ekki að fullu burt með vatninu.
Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtaran‐
um. Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir séu hvorki
hindraðir né stíflaðir.
Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki
lok þvottaefnisskammtarans í að opnast.
Ólykt inni í heimilistækinu.
•
•
Skoðaðu „Hreinsun á innra byrði“.
Ræstu þvottakerfið Machine Care með afkölkunarefni
eða hreinsiefni sem hannað er fyrir uppþvottavélar.
Kalkútfellingar á borðbúnaðin‐
um, í belgnum og innan á
hurðinni.
•
•
•
•
Magn salts er lágt, athugaðu áfyllingarvísinn.
Lokið á saltílátinu er laust.
Kranavatnið er hart. Sjá „Vatnsmýkingarbúnaðurinn“.
Notaðu salt og stilltu endurmyndun vatnsmýkingarbú‐
naðar, jafnvel þegar fjölvirkar töflur eru notaðar. Sjá
„Vatnsmýkingarbúnaðurinn“.
Ræstu þvottakerfið Machine Care með afkölkunarefni
sem hannað er fyrir uppþvottavélar.
Ef útfellingar kalkskánar eru enn til staðar skaltu
hreinsa heimilistækið með heimilistækjahreinsiefnum
sem eru sérstaklega viðeigandi í þessum tilgangi.
Prófaðu annað þvottaefni.
Hafðu samband við framleiðanda þvottaefnisins.
•
•
•
•
Mattur, aflitaður eða rispaður
borðbúnaður.
•
•
•
•
Gakktu úr skugga um að aðeins séu hlutir í heimilistæk‐
inu sem má þvo í uppþvottavél.
Settu varlega í og taktu úr grindinni. Sjá bæklinginn um
hleðslu grindar.
Settu viðkvæma hluti í efri grindina.
Virkjaðu valkostinn Gentle / Glass til að tryggja sérstaka
umhirðu glervöru og viðkvæmra hluta.
ÍSLENSKA
29
Skoðaðu „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ varðandi
aðrar mögulegar orsakir.
Tæknilegar upplýsingar
Nafn vöru
Að fullu samþætt uppþvottavél
Mál
Breidd / hæð / dýpt (mm)
446 / 818 - 898 / 550
Tenging við rafmagn 1)
Rafspenna (V)
220 - 240
Tíðni (Hz)
50
Vatnsþrýstingur
Lágm. / hám. bör (MPa)
0.5 (0.05) / 8 (0.8)
Vatnsaðföng
Kalt eða heitt vatn 2)
hám. 60°C
Rúmtak
Matarstell
10
Aflnotkun
Í biðstöðu (W)
5.0
Aflnotkun
Slökkt (W)
0.50
1) Sjá merkiplötu vegna annarra gilda.
2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka
orkunotkunina.
Tengill í EU EPREL-gagnagrunninn
QR-kóðinn á orkumerkimiðanum sem fylgir
með heimilistækinu lætur í té veftengil að
skráningu þessa heimilistækis í EU EPRELgagnagrunninn. Geymdu orkumerkimiðann
til uppflettingar ásamt notandahandbókinni
og öllum öðrum skjölum sem fylgja með
þessu heimilistæki.
gagnagrunninum með notkun tengilsins
https://eprel.ec.europa.eu og gerðarheitinu
og vörunúmerinu sem þú finnur á
merkiplötu heimilistækisins. Sjá kaflann
„Vörulýsing“.
Til að fá ítarlegri upplýsingar um
orkumerkimiðann skaltu heimsækja
www.theenergylabel.eu.
Mögulegt er að finna upplýsingar tengdar
frammistöðu vörunnar í EU EPREL-
Umhverfismál
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu
.
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með
vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið
samband við sveitarfélagið.
ÍSLENSKA
30
IKEA-ÁBYRGÐ
Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?
Ábyrgðin er í gildi í 5 ár frá kaupdegi
vörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegu
sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef
gert er við heimilistækið á meðan það er í
ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma
tækisins,
Hver sér um þjónustuna?
•
Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í
gegnum eigin viðgerðarþjónustu eða
samþykkta samstarfsviðgerðarþjónustu.
•
Hvað nær þessi ábyrgð yfir?
Ábyrgðin nær yfir bilanir á heimilistækinu,
sem orsakast af göllum í smíði þess eða
efniviði frá þeim degi sem það var keypt hjá
IKEA. Þess ábyrgð gildir eingöngu fyrir
heimilisnotkun. Undantekningarnar eru
taldar upp undir fyrirsögninni "Hvað nær
þessi ábyrgð ekki yfir?" Innan
ábyrgðartímans nær ábyrgðin yfir kostnað af
viðgerð vegna bilunar, þ.e. viðgerðir,
varahluti, vinnu og ferðir, að því tilskildu að
heimilistækið sé aðgengilegt til að gera við
án sérstakra útgjalda. Um þessa skilmála
gilda viðmiðunarreglur ESB (Nr. 99/44/EG)
og reglugerðir hlutaðeigandi lands. Íhlutir
sem teknir eru úr þegar skipt er um íhluti
verða eign IKEA.
•
•
•
•
Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið?
Þjónustuaðili, skipaður af IKEA, mun skoða
vöruna og taka einn ákvörðun um það hvort
þessi ábyrgð nái yfir hana. Ef ábyrgðin telst
ná yfir heimilistækið mun þjónustuaðili IKEA
eða samþykkt samstarfsfyrirtæki annað
hvort gera við gölluðu vöruna eða skipta
henni fyrir sömu eða sambærilega vöru, og
er ákvörðun um það alfarið í þeirra höndum.
Hvað nær þessi ábyrgð ekki yfir?
•
•
Venjulegt slit.
Skemmdir af ásettu ráði eða vegna
vanrækslu, skemmdir vegna þess að
notkunarleiðbeiningum hefur ekki verið
fylgt, skemmdir vegna rangrar
•
•
•
uppsetningar eða vegna þess að tengt er
við ranga rafspennu, skemmdir sem stafa
af efnafræðilegum eða
rafefnafræðilegum viðbrögðum, ryði,
tæringu eða vatni, þar með talið en ekki
eingöngu skemmdir sem stafa af miklu
kalki í vatni og skemmdir sem stafa af
óeðlilegum umhverfisaðstæðum.
Hluti sem eyðast eins og rafhlöður og
perur.
Hluti sem hafa enga virkni eða eru
eingöngu til skrauts og hafa ekki áhrif á
venjulega notkun tækisins, þar með
taldar rispur og hugsanlegan litamun.
Skemmdir sem verða fyrir slysni vegna
aðskotahluta eða -efna, hreinsunar eða
losunar stíflna í síum, frárennsliskerfum
eða sápuhólfum.
Skemmdir á eftirfarandi hlutum:
keramíkgleri, aukahlutum, leirtaus- og
hnífaparakörfum, aðrennslis- og
frárennslisrörum, þéttum, perum og
peruhlífum, skjáum, hnöppum, hlífum og
hlífapörtum. Nema sannanlegt sé
skemmdirnar séu tilkomnar vegna
framleiðslugalla.
Tilfelli þegar tæknimaður skoðar
heimilistækið og finnur engan galla.
Viðgerðir ekki framkvæmdar af
þjónustuaðilum skipuðum af okkur
og/eða samþykktum þjónustuaðila sem
við eigum samning við eða notaðir hafa
verið varahlutir sem ekki eru
upprunalegir.
Viðgerðin er tilkomin vegna uppsetningar
sem var röng eða ekki í samræmi við
tæknilýsingu.
Notkun heimilistækisins annars staðar en
inni á heimilinu, þ.e. í atvinnuskyni.
Skemmdir við flutninga. Ef viðskiptavinur
flytur vöruna heim til sín eða á annað
heimilisfang, er IKEA ekki ábyrgt fyrir
hugsanlegum skemmdum sem verða við
flutningana.
Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á
afhendingarheimilisfang
ÍSLENSKA
viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð yfir
skemmdir sem verða við flutningana.
• Kostnað við að setja upp IKEAheimilistækið í fyrsta sinn. Hins vegar ef
þjónustuaðili IKEA eða samþykkt
samstarfsviðgerðarþjónusta gerir við eða
skiptir heimilistækinu samkvæmt
skilmálum þessarar ábyrgðar, mun
þjónustuaðilinn eða samþykkta
samstarfsviðgerðarþjónustan setja
heimilistækið aftur upp eftir viðgerðina
eða setja upp nýja heimilistækið, ef með
þarf.
Þessi takmörkun á ekki við um verk sem
unnið er án mistaka af sérhæfðum aðila með
tilskilin réttindi sem notar upprunalega
varahluti okkar, í þeim tilgangi að aðlaga
heimilistækið að tæknilegum öryggiskröfum
annars ESB-lands.
Hvernig landslögin gilda
IKEA-ábyrgðin veitir þér tiltekin lagaleg
réttindi, sem samræmast eða ná út fyrir
kröfurnar í viðkomandi landi. Þessir
skilmálar takmarka þó ekki á neinn hátt
réttindi neytenda sem lýst er í lögum
viðkomandi lands.
Gildissvæði
Fyrir heimilistæki sem keypt eru í einu ESBlandi og síðan flutt til annars ESB-lands gildir
þessi þjónusta innan ramma þeirra
ábyrgðarskilmála sem teljast eðlilegir í nýja
landinu. Skuldbinding til að gera við
heimilistækið innan ramma ábyrgðarinnar er
eingöngu til staðar ef heimilistækið
samræmist og er sett upp í samræmi við:
•
tæknikröfur landsins þar sem
ábyrgðarkrafan er gerð;
• samsetningarleiðbeiningarnar og
öryggisupplýsingarnar í
notendahandbókinni;
Sérstök eftirsöluþjónusta (After Sales
Service) fyrir IKEA-heimilistæki:
Ekki hika við að hafa samband við
eftirsöluþjónustu IKEA til að:
1. óska eftir viðgerð sem þessi ábyrgð nær
yfir;
31
2. fá leiðbeiningar um hvernig á að setja
IKEA-heimilistækið inn í til þess ætlaða
IKEA-eldhúsinnréttingu. Þjónustan veitir
ekki nánari leiðbeiningar í tengslum við:
• uppsetningu á IKEA-eldhúsi í heild;
• tengingu við rafmagn (ef kló og snúra
fylgja ekki með tækinu) eða við vatn
eða gas, þar sem samþykktur
viðgerðaraðili þarf að sjá um slíkar
tengingu.
3. óska eftir nánari útskýringu á efni
notendahandbókarinnar eða
tæknilýsingu IKEA-heimilistækisins.
Til þess að við getum aðstoðað þig sem best
skaltu lesa samsetningarleiðbeiningar
og/eða notendahandbókarhluta þessa
bæklings vandlega áður en þú hefur
samband við okkur.
Leiðir til að ná í okkur ef þú þarfnast
aðstoðar
Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir
alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi
símanúmer í hverju landi.
Til þess að geta veitt þér hraðari
þjónustu mælum við með því að
þú notir eingöngu símanúmerin
sem gefin eru upp aftast í þessari
handbók. Notaðu alltaf númerin
sem gefin eru upp í bæklingnum
fyrir það tiltekna heimilistæki sem
þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú
hringir í okkur skaltu vera viss um
að hafa handtækt IKEAvörunúmerið (8 talna kóða) og
raðnúmerið (8 talna kóða sem
finna má á merkiplötunni) fyrir
heimilistækið sem þú þarft aðstoð
okkar við.
ÍSLENSKA
GEYMDU SÖLUKVITTUNINA!
Hún er þín staðfesting á
kaupunum og skilyrði þess að
ábyrgðin gildi. Athugaðu að á
kvittuninni sést jafnframt IKEAvöruheiti og -númer (8 stafa
talnaruna) hvers heimilistækis
sem þú keyptir.
Þarftu frekari hjálp?
Til að fá svör við öðrum spurningum sem
ekki tengjast eftirsöluþjónustu
heimilistækisins þíns skaltu hringja í
þjónustusíma næstu IKEA-verslunar. Við
mælum með að lesa bæklingana sem fylgdu
heimilistækinu áður en þú hefur samband
við okkur.
32
33
Country
Phone number
België
070 246016
Belgique
Call Fee
Opening time
Binnenlandse gesprekskosten
8 tot 20 Weekdagen
Tarif des appels nationaux
8 à 20. En semaine
България
00359888164080
0035924274080
Такса за повикване от страната
От 9 до 18 ч в работни дни
Česká republika
246 019721
Cena za místní hovor
Danmark
70 15 09 09
Landstakst
8 až 20 v pracovních dnech
man. - fre. 09.00 - 20.00
lør. - søn. 09.00 - 18.00
Deutschland
+49 1806 33 45 32*
* 0,20 €/Verbindung aus dem Festnetz max. 0,60 €/Verbindung
aus dem Mobilfunknetz
Werktags von 8.00 bis 20.00
Ελλάδα
211 176 8276
Υπεραστική κλήση
8 έως 20 κατά τις εργάσιμες ημέρες
España
91 1875537
Tarifa de llamadas nacionales
De 8 a 20 en días laborables
France
0170 36 02 05
Tarif des appels nationaux
9 à 21. En semaine
Trošak poziva 27 lipa po minuti
radnim danom od ponedjeljka
do petka od 08:00 do 16:00
Hrvatska
00385 1 6323 339
Ireland
0 14845915
National call rate
8 till 20 Weekdays
Ísland
5880503
Innanlandsgjald fyrir síma
9 til 18. Virka daga
Italia
02 00620818
a applicata
alle chiamate nazionali
dalle 8 alle 20 nei giorni feriali
Κυπρος
22 030 529
Υπεραστική κλήση
8 έως 20 κατά τις εργάσιμες ημέρες
Lietuva
5 230 06 99
Nacionalinių pokalbių tarifai
Pr. - Ketv.: 8:00 - 12:00, 12:45 - 17:00 Pnkt.:
8:00 - 12:00, 12:45 - 15:45
Magyarország
06-1-252-1773
Belföldi díjszabás
Hétköznap 8.00 és 17.00 óra között
Nederland
Luxembourg
0900 - 235 45 32
(0900-BEL IKEA)
0031 - 50 316 8772
(internationaal)
Geen extra kosten.
Alleen lokaal tarief.
ma-vr: 8.00 - 21.00
zat: 9.00 - 21.00
zon / pub. vakantie: 10.00 - 18.00
Norge
22 72 35 00
Takst innland
8 til 20 ukedager
Österreich
+43-1-2056356
max. 10 Cent/min.
Mo - Fr 8.00 - 20.00 Uhr
Polska
801 400 711
Stawka wg taryfy krajowej
Od 8 do 20 w dni robocze
Portugal
211557985
Chamada Nacional
9 às 21. Dias de Semana
*excepto feriados
România
021 211 08 88
Tarif apel naţional
8 - 20 în zilele lucrătoare
Россия
8 495 6662929
Действующие телефонные
тарифы
с 8 до 20 по рабочим дням
Время московское
Schweiz
Tarif für Anrufe im Bundesgebiet
8 bis 20 Werktage
Tarif des appels nationaux
8 à 20. En semaine
a applicata
alle chiamate nazionali
dalle 8 alle 20 nei giorni feriali
(02) 3300 2554
Cena vnútroštátneho hovoru
8 až 20 v pracovných dňoch
Suomi
030 6005203
Lankapuhelinverkosta
0,0835 €/puhelu + 0,032 €/min
Matkapuhelinverkosta 0,192 €/min
arkipäivisin 8.00 - 20.00
Sverige
0775 700 500
lokalsamtal (lokal taxa)
mån-fre 8.30 - 20.00
lör-sön 9.30 - 18.00
Україна
United Kingdom
044 586 2078
020 3347 0044
Міжміськи дзвінки платні
National call rate
9 - 21 В робочі дні
9 till 21. Weekdays
Србија
+381 11 7 555 444
(ако позивате изван Србије)
011 7 555 444
(ако позивате из Србије)
Цена позива у националном
саобраћају
Понедељак – субота: 09 – 20
Недеља: 09 – 18
Suisse
031 5500 324
Svizzera
Slovensko
Eesti, Latvija, Slovenija
www.ikea.com
*
34
35
156939680-A-092020
© Inter IKEA Systems B.V. 2020
21552
AA-2189649-1
Was this manual useful for you? yes no
Thank you for your participation!

* Your assessment is very important for improving the work of artificial intelligence, which forms the content of this project

Download PDF

advertisement